Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1977, Qupperneq 18

Æskan - 01.11.1977, Qupperneq 18
Þegar messan var úti og hópurinn gekk út um sáluhliðið, þá sáu menn hvar lítið barn sat á steini og svaf. Það var í hvítum línklæðum og berfætt, þrátt fyrir kuldann. Ekki var það þó betlari, þvífötin voru hrein og heil. Hjá því lá öxi, hornmælir, hringmælir og önnur trésmíðaáhöld. Stjörnuskin var og Ijómaði himnesk blíöa á litla and- litinu með lokuðu augun. Lokkarnir voru gylltir og mynduðu geislabaug um höfuðið, en sorglegt var að sjá litlu, rauðu fæturna bera í desember- næðingnum. Skóladrengirnir í hlýju fötunum þrömmuðu kæruleysislega framhjá ókunna barninu. Höfðingjasonur einn úr borginni leit á umrenninginn, og var svipurinn þrunginn af fyrirlitningu — fyrirlitningu auðsins fyrir fátækt- inni, óhófsins fyrir hungrinu. Úlfar litli kom seinastur allra út úr kirkjunni. Hann nam staðar fullur meðaumk- unar frammi fyrir litla yndislega barninu, þar sem það svaf. „Ó," sagði hann, „vesalingurinn litli, berfættur í þessu veðri! Verst er þó að auminginn litli hefur engan skó til að leggja til hlióar í kvöld, þegar hann fer að hátta. Ef hann hefði hreppt, þótt ekki væri nema tréskó, þá hefði Jesú-barnið gefið honum eitt- hvað til að gleðja hann á jólunum." Hrifinn af meðaumkun tók Úlfar skóinn af hægri fætinum á sér, og lagði hann framan við litla barnið, og hökti svo sem hraðast hann gat á bólgnu fótunum, og dró togsokkinn í snjónum heim til föðursystur sinnar. „Ó, lítiö á úrþvættið," sagði sú gamla, fokvond af því að sjá hann kom heim skólausan á öðrum fæti. „Hvað hefur þú gert af skónum þínum, ómaginn þinn?" Úlfar kunni ekki að skrökva, og þó að angistarhrollur færi um hann af að sjá hárin rísa á nefinu á kerlingunni, þá reyndi hann að stama út úr sér afdrifum tréskósins. Gamla konan rak upp voðalegan hlátur. „Og höfðinginn, tekur hann ekki skóna af fótunum á sér og gefur þá betlara, og höktir svo heim á sokkunum. Þetta er það versta, sem ég hef heyrt lengi. Ágætt, fyrst svona er komið, þá ætla ég að setja tréskó- inn, sem þú kemur með, inn í reyk- háfinn, og í fyrramálið skal ég hýða þig með því sem Jesú-barniö gefur þér í nótt; og ekki skalt þú fá annað að borða á morgun en vatn og brauð. Ég ætla að sjá, hvort þú gefur flækingum skóna af þér næsta dag." Þessari ræðu fylgdu nokkrir snoppungar, og eftir það klifraði Úlfar upp í þakklefann sinn og háttaði; þar sofnaði hann úrvinda af harmi á tár- votum koddanum. Um morguninn vakti frost- næðingurinn og hóstinn gömlu konuna. Hún fór á fætur og brölti ofan stigann til að lífga við eldinn. Þá bar fyrir hana heldur en ekki undrasjón. ( reykháfnum voru hrúgur af alls kon- ar leikföngum og stórir pokar af indælustu sætindum, og framan við þetta allt saman stóð tréskórinn, sem Úlfar hafði gefið sofandi barninu, einmitt þar sem kerla hafði ætlað að láta vöndinn. Úlfar kom þjótandi ofan stigann og starði sem þrumu lostinn af undrun á alla þessa auðlegð. Rétt þegar hann hann ætlaði að fara að spyrja fóstru sína, hvernig á öllu þessu stæði, heyrðist hávaði úti á götunni, köll, hlátrarog ólæti. Gamla konan fór út til að komast eftir hvað um væri að vera. Allir ná- grannarnir stóðu í þyrpingu við brunninn. Það leyndi sér ekki, að eitt- hvað hafði borið til tíðinda, eitthvað óvanalegt. öll börnin ríka fólksins höfðu þotiö á fætur um morguninn, og átt von á að finna Ijómandi jólagjafir í skónum sínum, en í þess stað höfðu þau fundið þar vendi. Þegar það bættist við fréttirnar, hvað Úlfar litli hafði fengið í jólagjöf, þá varð undrunin ekki minni. Nú sló þögn á mannfjöldann, því presturinn kom. Var mikil undrun á svip hans. Sagði hann, að á steininum, þar sem litla berfætta barnið hefði hvílt höfuðið sofandi, þar heföu nú prestarnir fundið gylltan hring alsettan gimsteinum greyptan inn í steininn. Allir krossuðu sig og þögðu, því nú skildist þeim, að sofandi barnið yndislega, með trésmíðaáhöldin, mundi hafa verið Jesú frá Nazaret, eins og hann var, þegar hann var aó vinna á heimili foreldra sinna. Allir lutu höfði fyrir kraftaverkinu, sem Guð hafði gert til að launa miskunnarverk litla drengsins. að ef þér eruð um þrítugt, hafið þér dregið andann eitthvað kringum 237 milljón sinnum. Og á þeim tíma hafa lungun í yður andað 120.000 rúmmetrum af lotti að sér og frá sér? í þessum útreikningi er gert ráð fyrir að þér hafið andað jafnt og rólega, 15—16 sinnum á mínútu og andað kringum 500 rúmsentimetrum að yður í hvert sinn. (þrótta- menn í keppni, göngufólk í bratta og menn sem vinna erfiðisvinnu anda vitanlega miklu oftar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.