Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1977, Qupperneq 27

Æskan - 01.11.1977, Qupperneq 27
 1 Agnes, og þangað komu þau líka innan skamms. Ykkur er óhætt að trúa því, að þar ríkti glaumur og gleði, þegar börnin sáu góða jólasveininn. Auk allra leikfanganna, sem talin hafa verið upþ, hafði hann með sér sæl- gæti og myndabækur, og börnin, sem fengu gjafirnar urðu svo hrifin, að þau voru alltaf að sýna hinum börnunum gjafirnar. Allir töluðu hver upp í anna, svo að Agnes heyrði enn glauminn fyrir eyrum sér, þegar þau jóla- sveinninn fóru af sjúkrahúsinu eftir klukkustundar dvöl. ,,Nú held ég, aö réttu börnin hafi fengið réttu leikföngin, sagði jóla- sveinninn. „En hvað vilt þú fá, Agnes?" „Ekkert," svaraöi Agnes. „Ég á svo mikið, að mig vantar ekkert. Nú hef ég séð, hvernig þau börn, sem lítið eiga, gleðjast, svo að ég þarfnast einkis." „Viturlega mælt," sagði jóla- sveinninn. „Þá færðu enga gjöf í ár, en næstu jól skal ég gefa þér annað og betra — hvað segirðu um lítinn bróður eða systur, sem liggur í vögg- unni sinni og spriklar og hlær." „Fæ ég hann í jólagjöf næst?" spurði Agnes áköf. ' „Þú færð hann í sumar," svaraði jólasveinninn," því að það er best fyrir börnin að eiga afmæli jafnlangt frá jólunum og unnt er. En þig skortir víst ekki leikföng næstu jól, ef þú færð hann?" Agnes var sannfærð um það. Þegar litli bróðir lá í vöggunni sinni um sumarið var Agnes sannfærð um, að hana skorti ekki nein leikföng á næstunni. LANDVÆTTIR hér á landi undu því allilla er kristni fór að breiðast hér út og þó því verst er kirkjur voru reistar. Skömmu eftir að kirkja var sett á Þingeyrum er sagt að nátttröll það sem átti byggð í Vatnsdalsfjalli hafi bitið illa á brisið og þótt sér nærri gengið er þar var kirkja reist. Nátttröll þetta var skessa; hún tók sig til eina nótt og ætlaði að hefna þessarar skapraunar. Hún gekk norður á Vatnsdalsfjallsenda eða því nær þar sem Öxl heitir, og af því hún hafði ekki annað hendi lengra en stafinn sinn greip hún til hans og kastaði honum og ætlaði að brjóta með því Þingeyrakirkju. En þegar hún hafði varpað stafnum litað- ist hún um hvað tímanum liði, en þá Ijómaði dagur í austri. Við það brá henni sem öðrum nátttröllum svo að hún hrapaði vestur af fjallseggj- unum sem eru hár vegghamar og nam staðar á bring nokkrum spöl- korn fyrir neðan hamrastallinn og varð þar að steinstöpli, og stendur hún þar enn í dag og er kölluð Kerling, upp undan bæ þeim sem dreg- ur nafn af fjallsöxlinni er hún stóð á þegar hún kastaði stafnum og öxl heitir. En það er að segja af stafnum að hann brotnaði sundur á fluginu og kom annar hlutinn niður ekki allfjarri Þingeyrakirkju því hann lenti á Þingeyrahlaði sunnanverðu og hefur hann verið hafður þar fyrir hestastein síðan; hann mun vera nærri þrjár álnir á lengd og ekki meir en tuttugu faðmar frá honum að kirkjunni þaðan sem hann var 1832. En hinn hluti stafsins kom niður fyrir sunnan Þingeyratún og er hann nokkru styttri. Hann er nú syðst í túntraðarhorninu til hægri handar er riðið er heim að Þingeyrum. (íslenskar þjóðsögur og ævintýri).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.