Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1977, Side 32

Æskan - 01.11.1977, Side 32
 að var einu sinni, — þannig byrja öll góð ævintýri — lítill drengur, sem hét Mikko. Mikko ólst upp hjá for- | eldrum sínum. Bjuggu þau í litlu rauðu húsi nálægt vatni : nokkru. I nágrenninu var annað hús. Börnin í því húsi j voru á aldur við Mikko, og áttu þau kött, sem var kallaður j Mikko. Þegar nágrannabörnin komu heim til sín úr fyrstu 1 heimsókn sinni til Mikkos, spurðu þau foreldra sína mjög ; undrandi hvernig á því stæði að drengurinn í nágranna- j húsinu héti slíku nafni. Þau hefðu alltaf haldið að Mikko j væri aðeins nafn á köttum. En móðir þeirra gaf þessa l skýringu: „Mikko er líka mannsnafn, og drengur ná- j grannans er manneskju-Mikko“. Eftir þetta var drengur- I inn alltaf kallaður manneskju-Mikko. Það var ekkert tiltökumál, aö Mikko, sem var fæddur j og uppalinn við sjávarsíðuna, veldi sér hina erfiðu sjó- vinnu að ævistarfi, er hann náði þroska. [ byrjun starfaði j hann á skipum er voru í siglingum innanskerja, eða á litlum dráttarbátum. En bráðlega kom útþráin og lokkaði i hann til starfa á stórum hafskipum, er sigldu til fjarlægra landa. Mikko var glaðlyndur og gamansamur og hneigðist auk þess til trúarlegra hugrenninga, með því að hann hafði kynnst slíku á uppvaxtarárum sínum. Sérlega trú- aöur var Mikko reyndar ekki, því þó að hann heils hugar bæði himnaföðurinn um hjálp til að bera hærra hlut í slagsmálum eða pókerspili, þá bölvaði hann eigi síður kröftuglega, ef svo bar við að hann biði lægri hlut. Árin liðu. Foreldrar Mikkos önduöust og hann, sem var einbirni, erfði litla rauða húsið undir birkitrjánum við vatnið, og þangað flutti hann síðar ungu konuna sína Tuija. Daginn eftir brúðkaupsnóttina fór hann aftur til sjós. Það var ekki oft að M ikko fengi tíma til að dvelja heima, því á þeim tímum fengu sjómenn naumast orlof eða önnur frávik frá starfi. Einu sinni kom það fyrir að skipið sem Mikko starfaði á, átti að fara í viðgerð í heimalandi sínu. Þetta var um jólaleytið, og fengu flestir skipverjar ’jólaleyfi, þar á meðal Mikko. Mikko hafði nu eignast tvö börn: Moniku þriggja ára og Jyry fjögurra ára. Það voru nú aðeins þrír dagar eftir til jóla, og Mikko hafði ekið nálega 200 kílómetra í almenningsvagni, er hann kom í heimahéraö sitt. Frá endastöðinni voru enn eftir um tveir km til heimilis Mikkos. Á þeirri leið varð hann að ganga í kringum vík nokkra, og var það drjúgur spölur, en með því að lítill snjór var á ísnum á víkinni, ákvað hann að stytta sér leið og ganga þvert yfir víkina. Þegar Mikko átti skammt eftir að landi hinum megin, brast ísinn og féll hann í vökina. Nú voru góð ráð dýr. Hann sendi þegar bæn til himnaföðurins um að hjálpa sér að komast upp úr vök- inni. En himnafaðirinn lét sér ekki óðslega, því hann vildi komast að raun um, hvort Mikko væri fullkomin alvara með bænum sínum. Þegar himnafaðirinn sá að Mikko var í lífshættu, braut hann stóra spildu af ísnum fyrir framan Mikko, og náöi hann þá í botn með fótunum. Þegar Mikko komst upp á ísinn, fleygði hann vatns- helda sjópokanum á bak sér og hóf gönguna heim á leið að nýju. Hann átti nálega kílómetra leið eftir ófarna og tóku nú klæði hans að frjósa og hindruöu gönguna- Mikko var enginn göngugarpur, og var þetta ein mesta þolraun sem hann hafði komist í. Hugrenningar hans voru þó engan veginn staðnaöar af kuldanum, og a göngunni brutust ýmsar hugsanir fram. Hann þakkaði himnaföðurnum handleiðsluna, en annað veifið kom honum þó í hug, að líklega hefði honum tekist að komast hjálparlaust upp úr vökinni — en hann þakkaði guð' samt sem áður. Þegar Mikko nálgaðist garðshliðiö heima, sá hann ÆSKAN — Ekki tjáir að deila við dómarann on
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.