Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1977, Side 47

Æskan - 01.11.1977, Side 47
Utsýni úr Sears-turninum er stórkostlegt og þaðan horfðu þeir Sveinn og Einar Már niður á aðra skýjakljúfa. Þeir standa þarna á hæsta gólfi í helmi. ^anns í Sears-byggingunni og þar eru fimm stórir veitingasalir, kaffjstofa sem tekur 1.500 manns í sæti og ótal þjónustufyrir- taeki. Og eins og áður er á minnst þá eru rafmagns- og síma- v'rar byggingarinnar samanlagt nógu langir til þess að ná ^r'nginn íkringum hnöttinn. Allir sem til útlanda ferðast fara í verslanir. Það gerðu þeir Lir|ar Már og Sveinn líka, þótt ekki væri um neina stórverslun aö raeða. í hádegismatnum hittu þeir blaðakonu frá Chicago ^aily News og á eftir bauð hún þeim með sér í aðalstöðvar L|aðsins. Þessi ágæta ameríska blaðakona var ættuð frá St. L°uis, en var búin að starfa í nokkur ár við Daily News. Hún sPurði Einar Má og Svein margra spurninga um Húsavík og Norðfjörð, um fjölskyldur þeirra og m. a. hvað þeir hefðu fengið a< hýjum fötum til ferðarinnar til Ameríku. Allt var gaman og skemmtilegt og þetta var hin mesta ágætismanneskja, eða svo fannst piltunum. Þetta var fyrsta blaðaviðtal sem þeir höfðu lent 1 Og ekki var blaðið af smærri gerðinni, því það kemur út í 8°0.000 eintökum. Blaðakonan hét Karen Cosner og hún lét 'iOsmyndarann, sem með henni var, taka mynd af þeim félögum ^sð skýjakljúfa Chicagoborgar í baksýn. Hún ætlaði að skrifa fína grein um Ameríkuferð þeirra Einars og Sveins. Skrifstofur og prentsmiöjur blaðanna Chicago Daily News og ^Un Times standa í hjarta Chicagoborgar, örstutt frá hótelinu sem þeir gistu. Þeir gengu fyrst um prentsmiðjuna en síðan var farið upp á ritstjórnarskrifstofurnar og þær skoðaðar. Karen útskýrði fyrir þeim störf á fréttastofum blaðanna þar sem blaðamennirnir skrifa og senda síðan handritin til fréttastjóra og áfram í setningu og prentun og birtast í blaðinu sem fréttir eða greinar. Þarna var skrifað á ritvélar upp á gamla móðinn. ( deildinni þar sem Karen vinnur var hins vegar búið að taka nýtísku tækni í þjónustu blaðsins. ( stað þess að skrifa greinarnar á ritvél var skrifað á tölvuborð og það sem skrifaö var birtist á sjónvarpsskermi fyrir framan blaðamanninn. Þegar blaðamaðurinn var búinn að leiðrétta, en það var auðvelt í þessu tölvukerfi, og ganga frá greininni eins og hún átti að vera, var greinin eða fréttin með einu handtaki sendi inn í rafeindaheila sem síðan setti þetta upp á strimil og þá var greinin tilbúin. Allt þetta útskýrði Karen og sýndi þeim Einari Má og Sveini en fararstjórinn þýddi jafnóðum. Síöan kvöddu þau Karen hina ágætu og héldu út í borgina. Nú var ekki greitt aögöngu, því brýr, sem liggja yfir Chicagoána höfðu lyfst vegna skipaumferðar. Það voru miklar hringingar og rauð Ijós blikkuðu og það var mikil umferðartöf og þvarg í miðborginni meðan skipin sigldu eftir ánni. Svo opnuðust brýrnar aftur fyrir bílaumferð og hringingarnar hættu og í stað rauðu Ijósanna blikkuðu græn Ijós til merkis um að nú mætti umferð hefjast að nýju. Þeir Sveinn og Einar Már höfðu aldrei séð brýr opnast og lokast og þaðan af síður séð skip sigla inn í miðja borg eins og þarna gerðist. Þetta skeði hvorki á Húsavík
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.