Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1977, Side 59

Æskan - 01.11.1977, Side 59
— Út með þig áður en ískóngurinn vaknar, hvíslaði hún. — Og út meö þig líka, sagði hann og lyfti henni upp. Honum tókst að koma henni út í skaflana, en um leið og hann setti á sig skíðin kom grýlukertaregn á móti þeim. — ískóngurinn er vaknaður! Hann er að koma! veinaði prinsessan í örvæntingu sinni. Kuldinn nísti merg og bein. Drengurinn fékk tannkul, þó að hann væri vel klæddur. Stormurinn næddi um þau. Hann leitaði alls staðar að skýli, en sá ekkert nema ís og snjó. Þá heyrðu þau ráma rödd yfirgnæfa stormgnýinn: — Inn í skotið með ykkur! — Þetta er snærisinn, sagði drengurinn. — En hvar er skotið? — Þarna! hrópaði prinsessan. — Inni ísnærisanum. Drengurinn kom auga á gatið á snærisanum og þangað skriðu þau, hann og prinsessan. Þar sátu þau og kveiktu á kerti, meðan ískóngurinn vældi og ýldi um allt Dofrafjall, en snærisinn lét sem ekkert hefði í skorist og hvorki grýlukerti né ísnálar bitu á hann. Hann hló með sjálfum sérog hugsaði um það, hvernig hann hefði leikið ástolta ískónginn. Daginn eftirvargottveður, sólin skein og smalastrákurinn fór á skíðum með prinsessuna til hallarinnar. Það má geta nærri, að uppi varð fótur og fit, þegar prinsessan kom aftur heil á húfi og smalastráknum var boðið hálft ríkið. — Ég vil nú heldur prinsessuna, sagði hann. — Og þá færðu allt ríkið seinna, svaraði kóngurinn. Þannig fór það líka, en drengurinn ákvað að láta búa til snærisa árlega til minningar um þann, sem bjargaði þeim í Dofrafjöllum, þegar hann yrði kóngur. — Þarna heyrðuð þið söguna, sagði Margit og fór út úr holunni ásamt hinum. Villi litli sat einn eftir. Það var svo skemmtilegt að sitja inni í snærisanum! Það gnauðaði vindur fyrir utan. Var það ískóngurinn? Hvaða þrumur voru þetta? Allt hristist og skalf eins og í jarðskjálfta. Snjókarlinn féll og allt fylltist af snjó. — Er þetta ískóngurinn, elsku snærisi? hvíslaði Villi litli. Hann var hálfhræddur, en fljótlega hresstist hann, því að hann sat í skotinu hjá góða snærisanum . . . — Áfram nú! hrópaði bóndinn og allir mennirnir grófu upp stóru skaflana, sem mynduðust, þegar snjókarlinn hrundi. — Þaö var þó gott, að enginn varð undir snjónum. — Og nú hefur snjókarlinn hvorki hendur né fætur, sagði Margit. — Var Villi litli inni í holunni? spurði bóndinn. Margit kinkaði kolli og ívar var fljótur að sækja skóflu. Innan skamms leit Villi litli brosandi út. — Góði snærisinn gætti mín, sagði hann. Bóndinn þerraöi svitann af enni sér. — Já, það er víst rétt, sagði hann og tók drenginn upp. — Þú lentir ekki undir snjónum. — Er hann þá lifandi? spurði Villi litli. — Eins og í ævintýrinu, sagði Margit stóra systir og þrýsti litla bróður að sér. 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.