Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1977, Síða 66

Æskan - 01.11.1977, Síða 66
skreytt ilmandi greniviði, sem hafði verið skorinn upp í hlíðinni umhverfis bæinn, og Ijós loguðu alls staðar í stofunni. Augu barnsins Ijómuðu af öllum Ijósunum, og móðirin kyssti á hendur litla barnsins, en maðurinn strauk hár ungu konunnar! Jólaengillinn sló strengi hörpunnar og gleði og fögnuður ómuðu um litlu stofuna — þarna ríkti hamingjan, og jólaengillinn sveif út um gluggann, út í stjörnubjarta nóttina. Hann flaug áfram inn yfir landið, yfir borgir og bæi, og sló strengi hörpunnar og himneskir tónarnir liðu yfir höf og lönd og boðuöu fögnuð og dýrð öllum mönnum. Engillinn lægði flugið yfir húsi, sem stóð afskekkt uppi við háa hlíð. Þar hafði sorgin gist því hjónin sem þar bjuggu höfðu misst einkasoninn sinn. Engillinn settíst þar sem enginn sá hann og sló hörpuna og huggandi tónarnir bárust til syrgjandi foreldranna og sögðu þeim allt sem sonurinn hefði þurft að líða hefði hann lifað. Þá brostu foreldrarnir í gegnum tárin og þökkuðu alvitrum guði fyrir að hann hafði tekið soninn til sín, og þau sungu jólasálmana glöð og hughraust því sjálft jólabarnió, guössonurinn, var fæddur í heiminn. Jólaengillinn flaug út um gluggann; hann flaug yfir upp- Ijómuðum húsunum og sló strengi hörpunnar, jól á himni — jól í heimi hljómuðu fagnandi tónarnir. Hann staðnæmdist yfir skrautlegu húsi og flaug inn um gluggann. Þau sátu öldruð hjón södd lífdaga. Þau áttu allt þetta mikla skraut sem umhverfis þau var hlaöið, gull og gersemar, en svipurinn lýsti hvorki gleði né hamingju. Þau áttu ekkert sem gildi haföi, þau áttu ekkert sem veitti huggun og sanna gleði, enga trú, enga von. Þau sem áttu stórt heimili hlaðið gersemum áttu ekkert. Jólaengillinn sló hörpuna með hryggð — nei, í nótt skyldi sungið gleðilag — fagnaðarsöngur því í nótt fæddist sá sem gaf heiminum lífið, trúna og vonina — hann sem fæddist í fátæklegri fjárhúsjötu, hann sem átti þó allt — honum gaf guð allt vald á himni og jörðu. Tónarnir fylltu skrautlega salinn og bárust inn að hjörtum ríku hjónanna sem áttu þó ekkert, svipur þeirra var eins og á börnum sem glatað hafa gullunum sínum, og loks runnu tár niður vangana. Jólaengillinn sló strengi hörpunnar, og huggandi tónarnir fylltu sálina, og gamli maðurinn tók um hendur gömlu konunnar. „Það er jólanótt," hvíslaði hann. Þau voru aftur börn, bernskuljósin voru aftur tendruð og jólaengillinn sló strengi hörpunnar og tónarnir boðuðu dýrð og fögnuð. I nótt voru gömlu hjónin guðsbörn. Engilljnn flaug nú út um gluggann, hann flaug út í hina helgu nótt, hann staðnæmdist því hann heyrði skærar barnsraddir, sem bárust frá húsi einu út um stóran glugga. Engillinn sveif inn um gluggann, en það sá hann enginn því allt Ijómaði af Ijósum, og í kringum stórt jólatre alsett Ijósum gengu börn á öllum aidri og sungu ..í Betlehem er barn oss fætt — barn oss fætt.“ Jólaengillinn sló strengi hörpunnar og tónarnir báru fögnuð og dýrð frá sjálfu jólabarninu sem í nótt fæddist- Hér ríkti hátíð gleðinnar, fagnaðarins yfir komu þess i heiminn. Jólaengillinn flaug burt út í nóttina heilögu, sem nu ríkti um alla heima. Tindrandi stjörnurnar Ijómuðu a festingunni — þó var ein þeirra fegurst og stærst, Þaó var Betlehemsstjarnan, stjarna Jesúbarnsins, sem í nótt hafði fæöst, hún sem varpaði Ijóma sínum á alla veröldina; allt hvíldi í umsjón hennar. Jóhanna Brynjólfsdóttir okkur jólin og jólagj 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.