Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1977, Síða 76

Æskan - 01.11.1977, Síða 76
menn hefðu strokið í viðbót, og þeir hefðu tekið með sér mestallan matarforða hans og skotfæri. Þegar hann hafði skeytt skapi sínu á þeim, sem eftir voru, kom hann þangað, sem tveir af hvítum sjómönnum hans gættu Jane. Hann þreif í handlegg hennar og tók að draga hana til tjalds síns. Skósveinn Rokoffs hafði kveikt á lampa hans og fór út, er hann kom. Jane hafði fallið á gólfið í miðju tjaldinu. Meðvit- und hennar skerptist smám saman, og hún var farin að hugsa. Hún renndi augunum hratt um tjaldið og íhugaði allt, sem hún sá, nákvæmlega. Rússinn lyfti henni upp og reyndi að draga hana að fleti sínu, sem var við annan tjaldstafninn. Stór skammbyssa hékk við belti hans. Jane festi augun á henni. Hana sveið í lófann eftir að þrífa hana. Hún lést líða í ómegin aftur, en gegnum hálfopin augun leitaði hún færis. Það kom rétt í því, að Rokoff ætlaði að lyfta henni upp í fletið, hávaði við tjalddyrnar kom honum til að lita af henni. Byssuskeftið var ekki þumlung frá hendi hennar. Með einni eldsnarri hreyfingu þreif hún byssuna, og um leið sneri Rok- off sér að henni og sá hættuna. Hún þorði ekki að skjóta, því þá gátu menn hans komið, og hún gat búist við miklu verri meðferð en Rokoff hafði nokk- urn tíma dreymt um. Hún mundi hlátur fanganna, sem sáu Rokoff draga hana burtu. Um leið og Rússinn sneri skelfdu smettinu að henni, hóf Jane byssuna hátt á loft og rak mannskepnunni högg milli augnanna. Hljóðlaust hné Rokoff niður meðvitundarlaus. Augnablik stóð konan yfir honum; — hún var þó laus við hann í svipinn. Aftur heyrði hún úti fyrir tjaldinu hávaðann, sem hafði truflað Rokoff. Hún vissi ekki, hvers kyns var, en óttaðist, að þjónninn kæmi aftur, stökk að borðinu og slökkti á lampan- um. Hún stansaði um stund í niðamyrkrinu til þess að átta sig á, hvert vera skyldi næsta skrefið til frelsis. Kringum hana voru herbúðir óvina. Handan við þá var skógurinn fullur af rándýrum og villtari manndýrum. Það voru litlar líkur til, að hún mundi lifa slíkar hættur nema fáa daga. En sú hugsun, að hún ætti enn barn á lífi, sem gréti eftir henni einhversstaðar í heiminum, reið baggamun- inn, og hún ákvað að leggja í ófæruna og reyna að komast til hafsins; en þaðan vænti hún helst hjálpar. Tjald Rokoffs stóð því nær í miðjum búðunum. Allt um- hverfis voru tjöld og skýli manna hans. Það var því nær óhugsandi, að hægt væri að komast fram hjá þeim og út í skóginn; en ekki var önnur leið. Með því að dvelja lengur í tjaldinu gerði hún áætlun sína Þessir Grímseyjarstrákar urðu veruleg viðbót við íbúafjölda eyjarinnar, þeir komu í heiminn ' september s. I. Foreldrar þelrra eru Sigrún P°{' iáksdóttir og Gylfi Gunnarsson. Myndin sýnif móður og þríburana. I/ jé* að engu, svo hún læddist innst inn í tjaldið til þess að g^SJ þar út. ___ r Hú*1 Hún þreifaði um tjaldið og fann þar engan útgang- skundaði aftur að hlið Rússans. í belti hans hékk -an veiðihnífur, með honum skar hún rauf í tjaldið. Hún læddist út. Sér til mestu gleði sá hún, að meir1 hlut' hú° mannanna mundi sofa. í hálfrökkrinu kringum eldana sa aðeins einn vörð, og hann dottaði fram á hækjur sínar n megin í garðinum. ^ Hún lét tjaldið vera milli sín og hans og komst heiln höldnu út að skíðgarðinum. Oti fyrir, innst í skóginum, heyrði hún ljón öskra, hýe nlæja og ótal aðrar raddir, sem hún skildi ekki. Sem snöggvast hikaði hún titrandi. Þau voru ekki nreIinjur þessi öskur. Svo tók hún kjark í sig og fór að rífa suU^jt þyrnigerðið með berum höndunum. Þó hún blóðgaðisb hún djörf áfram, uns hún komst út um gerðið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.