Æskan - 01.11.1977, Qupperneq 92
Ljósm.: Vilhjálmur Vilhjálmsson.
NR. 259 TF-GTS
CESSNA 31OQ
Skráð hér 8. ágúst 1975 sem TF-GTS, eign Sverris Þórodds-
sonar. Keypt notuð af Princeton Aviation í Bandaríkjunum (N
5093Q). Ætluð hér til leiguflugs.
Hún var smíðuö 1973 hjá Cessna Aircraft Company, Wichita,
Kansas. Raðnúmer: 31OQ 0735. 28. apríl 1976 skemmdist
flugvélin talsvert í lendingu á Blönduósflugvelli. Engan mann
sakaði og var gert við flugvélina.
CESSNA 310Q: Hreyflar: Tveir 260 ha. Continental 10-470-
VO. Vænghaf: 11,25 m. Lengd: 8,99 m. Hæð: 3,02 m. Væng-
flötur: 16,63 m2. Farþegafjöldi: 5. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 1.418
kg. Hámarksflugtaksþyngd: 2.360 kg. Arðfarmur: 480 kg. Far-
flughraði: 320 km/t. Hámarksflughraði: 380 km/t. Flugdrægi:
2700 km. Þjónustuflughæð: 6.065 m. 1. flug: 3. janúar 1953.
Ljósm.: Loftleiðir.
lines (N 8631) og hafði verið í notkun hjá Loftleiðum um árabil-
Hún var smíðuð 1968 hjá Douglas Aircraft Company, Long
Beach, Kaliforníu. Raðnúmer: 45936.
DOUGLAS DC-8-63F: Hreyflar: Fjórir Pratt and Whitney
JT3D-7. Vænghaf: 45,23 m. Lengd: 57,12 m. Hæð: 12,92 m.
Vængflötur: 271,9 m2. Farþegafjöldi: 249. Áhöfn: 8. Grunn-
þyngd: 69.739 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 161.028 kg. Arð-
farmur: 30.719 kg. Farflughraði: 965 km/t. Flugdrægi: 7.240
km. 1. flug: 18. mars 1968.
Ljósm.: Snorri Snorrason.
NR. 261 TF-ROM, -S*b
CHEROKEE
Skráð hér 10. sept. 1975 sem TF-ROM, eign Jóhannesar
Georgssonar o. fl. (Eigendafélagið ,,ROM“). Keypt notuð a
flugklúbbi varnarliðsmanna á Keflavíkurflugvelli (N 4405 )•
Ætluð til einkaflugs.
Hún var smíðuð 1967 hjá Piper Aircraft Corporation, Vero
Beach, Florida. Raðnúmer: 28-22799.
26. maí 1977 keyptu Hákon Sigurðsson o. fl. flugvél þessa og
var þá skrásetningarbókstöfum hennar breytt íTF-SIR-
PIPER PA-28-140 CHEROKEE: Hreyflar: 1.150 ha. Lycoming
320-E2A. Vænghaf: 9.14 m. Lengd: 7.10 m. Hæð: 2.22 m-
Vængflötur: 14.86 m2. Farþegafjöldi: 3. Áhöfri: 1. TómaþynO
573 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 975 kg. Arðfarmur: 177 k9
Farflughraði: 217 km/t. Hámarksflughraði: 274 km/t-
drægi: 1.165 km. Hámarksflughæð: 4.540 m. 1. flug: 1961
NR. 260
TF-FLB
DOUGLAS DC-8-63F
Skráð hér 20. ágúst 1975 sem TF-FLB, eign Flugleiða hf., í
vörslu Loftleiöa. Þota þessi var keypt af Seaboard World Air-
nn