Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1979, Síða 20

Æskan - 01.12.1979, Síða 20
í SVÖLUM SKUGGA Höfundur Steinunn Þ. Guðmundsdóttir. Skáldsaga. Sögusvið er frjálst og óþvingað. Mildurtónn náttúrunn- ar fellur yfir menn og málefni. Sagan gerist í sveit og borg. Hún er tengd þjóðtrú og örlögum. Ádeila á valdbeitingu og virðing- arleysi. 213 bls. Innb. Verð kr.: 3.000.00. VILLIBIRTA Sagan gerist I Reykjavík á seinni heimsstyrjaldarárunum. Höf. Unnur Eiríksdóttir. 127 bls. Innb. Verð kr. 1200,00 Banaráðí Belfast Peter Driscoll BANARÁÐ(BELFAST Höf. Peter Driscoll. Þessi saga gerist á Noröur-lrlandi, þar sem um árabil hefur ríkt ógnaröld og margir villa á sér heimildir. Einn þeirra er Harry Finn. Á vegabréfum er hann skráður ,,blaðamaður" en skýrslur sínar gefur hann aðeins einum manni, feitum og rólyndum starfsmanni bresku leyniþjónustunnar. . . 200 bls. Innb. Verð kr. 1830.00 TISKUBÓKIN Höf. Mary Young. Þetta er glæsileg bók prýdd 180 myndum, þar af mörgum heilsíðumyndum. Sígild bók fyr- ir konur á öllum aldri. 124 bls. Innb. Verö kr. 600,00 SÁ Á KVÖLINA Höf. Yael Dayan. Hersteinn Pálsson sneri á ís- lensku. Skáldsaga frá ísrael á vorum dögum. 208 bls. Innb. Verð kr. 720,00 COLETTE GIGI Þessi saga, Gigi, er samin 1945. Hún hefur verið kvikmynduð og hlotið einróma lof. Höf. Colette. Þýð. Unnur Elríksdóttir. 84 bls. Innb. Myndlr. Verð kr. 720,00 HETJUR Á HÚÐKEIPUM Höf. C. E. Lucas Phillips. Saga einnar djörfustu hernað- araðgerðar seinni heimsstyrj- aldarinnar, árásinni á Bordeaux. Haustið 1942 tókst 10 breskum hermönnum á 5 húðkeipum að komast óséðir upp fljótin Garonne og Gironde, alia leið tll Bordeaux í Frakklandl, og sökkva eða valda miklum skemmdum á mörgum birgða- flutningaskipum Þjóðverja. 190 bls. Innb. Verð kr. 960,00 HVER ER HRÆDDUR Höf. Yael Dayan. Hersteinn Pálsson þýddi. Þetta er bók, sem fetar vand- rataðan stíg milll þurrar heim- ildarsögu og rikulegrar, róman- tískrar sögu. 189 bls. Innb. Verö kr. 720,0P Fylgirit septemberblaðs ÆSKUNNAR Umsjón með efni og vinnslu Kristján Guðmundsson Setnlng og offsetprentun: Prentsmlðjan ODDI hf. Myndun, skeyting og plötugerð: Korpus hf. Brot, heftlng og skurður: Svelnabókbandlð hf. Upplag: 22.000 elntök. Forsíðumyndin er tekin af Jóni Kristinssyni. HET1UR Á HÚÐKEIPUM | ■ ÆL . ji DR. KILDARE TEKUR ÁKVÖRÐUN Höf. Robert Ackworth. Þýð. Haukur Sigurðsson. Skemmtileg og spennandl saga um Kildare lækni og vandamál þau er hann þarf að glíma við. 167 bls. Innb. Verð kr 720,00 YAEL DAYAN %\EI . DAYAH -f * —f m T' l HVER n ER HRÆDDtlRf DR. KILDARE TEKUR ÁKVÖRÐUN

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.