Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1979, Síða 27

Æskan - 01.12.1979, Síða 27
Dulrænt efni, forspár og fyrirburðir. SKYGGNST YFIR LANDAMÆRIN Höfundur Jean-Baptiste Delacou. Hvað gerist eftir dauðann? Þetta er hin brennandi spurning sem liggur á allra vörum. Hér er bók sem gefur svar við þeirri spurn- ingu. Hún er byggð á vitnisburði fólks, sem hefur sannanlega dáið, en verið vakið aftur til lífsins. Hver sem trú þín er, þá þarftu að eign- ast og lesa þessa bók. 208 bls. innb. verð kr.: 1980.00 DRAUMAR OG DULSKYN Skráð af Þorsteini Matthíassyni. Draumar þeir og dulskynjanafrá- sagnir, sem hér birtast, eru skráðar eftir Jósefínu Njálsdóttur frá Norðfirði á Ströndum. Hún hefur lifað langa starfsævi og fékk í vöggugjöf draumskyn og dulvit- und næmari en almennt gerist. Jósefína hefur því bæði í vöku og svefni, skynjað margt það, sem hulið er flestra augum, og frá því er greint í þessari bók. 130 bls. Innb. Verð kr. 1.440.00. DULRÆNIR ÁFANGAR Höfundur Ólafur Tryggvason. 222 bls. Innb. Verð kr. 2880.00 DULSPAKT FÓLK Kormákur Sigurðsson. 175 bls. Innb. Verð kr. 2400.00 HÉR ERGÓÐUR ANDI Höfundur Kormákur Sigurðsson. 151 bls. Innb. Verð kr. 3984.00 HINN HVÍTI GALDUR Höfundur Ólafur T ryggvason. 191 bls. Innb. Verð kr. 2400.00 HUGSAÐ UPPHÁTT Höfundur Ólafur Tryggvason. 192 bls. Innb. Verð kr. 2400.00 LEIÐIN HEIM Höfundur Guðrún Sigurðardóttir. 161 bls. Innb. Verð kr. 2640.00 BROTINN ER BRODDUR DAUÐ- ANS Höfundur Jónas Þorbergsson. 190 bls. Verð kr. 2400.00 DRAUMAR, SÝNIR DULRÆNA Höfundur Halldór Pjetursson. 208 bls. Innb. Verð kr. 2940.00 DULARMÖGN HUGANS Höfundur Harold Sherman. 180 bls. Innb. Verð kr. 2976.00 LÁRA MIÐILL Höf. sr. Sveinn Víkingur. I' upphafi bókarinnar gerir höf- undur grein fyrir helstu tegundum sálrænna eða dulrænna fyrir- bæra. Þá eru frásagnir sjónar- og heyrnarvotta. 147 bls. innb. Verð kr.: 1920.00 LEITIÐ OG ÞÉR MUNUÐ FINNA Höfundur Hafsteinn Björnsson rpiðill. 189 bls. Innb. Verð kr. 1400.00 LÍF ER AÐ LOKNU ÞESSU Höfundur Jónas Þorbergsson. 270 bls. Innb. Verð kr. 2400.00 RAGNHEIÐUR BRYNJÓLFS- DÓTTIR 1.-2. blndl Höfundur Guðrún Sigurðardóttir. 652 bls. Innb. Verð kr. 2400.00 SAI BABA - MAÐUR KRAFTAVERKANNA Höfundur Howard Murphet. 189 bls. Innb. Verð kr. 2760.00 SIGUR ÞINN ER SIGUR MINN Höfundur ÓlafurTryggvason. 184 bls. Innb. Verð kr. 2400.00 Á JÚRÐU HÉR Höfundur Ólafur T ryggvason. 216 bls. Innb. Verð kr. 2940.00 TVEGGJA HEIMA SÝN Þetta er óvenjuleg bók, skrifuð af sérkennilegum manni. [ henni gerir hann greln fyrir sambýli tveggja heima. Höf. Ólafur Tryggvason. 219 bls. Innb, Verð kr. 1680,00 AÐ HANDAN Bók þesi flytur þoðskap um lífið eftlr dauðann og er rltuð ósjálfrátt af listmálaranum Grace Rosher. Þýð. Sr. Sveinn Víkingur. 149 bls. innb. Verð kr.: 1.920.00. SKYGGNA KONAN Frásagnir um dulsýnir og and- legar lækningar Margrétar frá Öxnafelli, annað bindi. Eiríkur Sigurðsson tók saman. Þessi bók fjallar um efni, sem vekur vaxandi athygli bæði hér og erlendis. Þess vegna mun marga fýsa að eignast hana og lesa. Bókin er 228 bls. Innb. Verð kr. 1440,00 ÉG SÉ SÝNIR Hér er ritað djarflega og þó á einfaldan hátt um líðan hinna framliðnu f andlega heiminum, — kenninguna um að látnir lifi. Höf. Astrid Gilmark. Þýð. Eiríkur Sigurðsson. 101 bls. Innb. Verð kr. 1680,00 DULSKYNJANIR OG DULREYNSLA Bók þessi fjallar um dulræn fyrirbæri og dulhæfileika manns sálarinnar. Þar er rætt um fjar- hrif og drauma, sýnir, forspár og fyrirboða, sem margir kann- ast við af eigin raun. Höf. Louisa E. Rhine. Þýð. Sr. Sveinn Víkingur. 282 bls. Innb. Verð kr. 2160,00 HUGSÝNIR CROISETS Bók um hinn fræga miðil sem leyst hefur úr fjölda glæþamála sem lögreglan hefur staðið ráð- þrota gegn, finna týnda o. m. fi. Höf. Jack Harrison Pollack. Þýð. Ævar R. Kvaran. 183 bls. Innb. Myndskreytt. Verð kr.: 1.200.00.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.