Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1979, Side 37

Æskan - 01.12.1979, Side 37
LEIÐIN TIL BAKA SATT OG ÝKT I BJORTU BÁLI Höf. Marteinn frá Vogatungu. Bók þessi fjallar um utangarðs- fólk og samskipti þess við heiðar- lega guðelskandi borgara. Mart- einn talar ekki tæpitungu og þessi bók er harðskeytt ádeila á ýmis fyrirbæri samfélagsins. 175 bls. Innb. Verð kr.: 600.00. Safnað og skráð af Gunnari M. Magnúss. Bókin flytur frásagnir um Einar Benediktsson, Karl Kristjánsson, Bjarna Ásgeirsson, Jón Pálma- son, Guðmund Hagalín, og Har- ald Á. Sigurðsson. 116 bls. óbundin. Verð kr.: 480.00. Höfundur Guðmundur Karlsson. Þessi bók lýsir mesta eldsvoða sem orðið hefur á íslandi. Þá ör- laganótt 25. apríl 1915, þegar mikill hluti miðbæjar Reykjavíkur brann. 229 bls. Innb. Verð kr.: 2.680.00. STOLTLANDANS Höfundur Páll Hallbjörnsson. Með Gullfossi til Miðjarðarhafs- landa 1953. Ferðast var um fjögur þjóðlönd með viðkomu á ólíkustu stöðum, allt frá eymdarhreysum Barbarísins til ýmissa megin- stöðva evrópskrar hámenningar og söguríkra heimsvelda. Þetta er fróðleg bók, og hún orkar einnig hvetjandi, lesandan fer ósjálfrátt að langa til að upplifa allt þetta sjálfur. 141 bls. innb. Verð kr. 1380.00 iSLENDINGAR [ VESTURHEIMI 1. blndl Þorsteinn Matthíasson skráði. Innb. Verð kr. 3840.00 ÍSLENDINGAR f VESTURHEIMI 2. blndl Innb. Verð kr. 4320.00 BJARNA-DfSA OG MÓRI Höfundur Halldór Pétursson. Innb. Verð kr. 3120.00 í STILLU OG STORMI Höfundur Jóh. J. Kúld. Innb. Verð kr. 3120.00 OG MAÐUR SKAPAST Höf. Marteinn frá Vogatungu. Bókin fjallar um aðstæður manna á kreppuárunum, atvinnuleysi, fátækt og breytinguna þegar Bretar hernámu landið 1940. 183 bls. Innb. Verð kr. 600,00. VESTANÁTT Höfundur Rósberg G. Snædal. Höfundurinn er löngu lands- kunnur af ýmsum ritverkum sínum. Smásögur Rósbergs eru látlausar, léttar og gamansamar, auðskildar hverjum lesanda og gott lesefni. 147 bls. innb. Verðkr.: 480.00 ÚR SYRPU HALLDÓRS PÉTURSSONAR Hér er ævisaga Halldórs Hómers, frásagnir gamalla kvenna, grein um upphaf atom- kveðskapar o. fl. 190 bls. Innb. Verð kr.: 1.200.00. MADUP SKAPAST Flosi Ólofsson og Arni Etfor Slettúrklaufunum SLETT ÚR KLAUFUNUM Höfundar Flosi Ölafsson og Árni Elfar. Sérstök bók krydduð djúpstæðri alvöru og hugljómun hins glögga rannsakara. 175 bls. Innb. Verð kr. 1800.00 SÁ HLÆR BEST Höfundur Ási í Bæ. Höfundur er þjóðkunnur skemmtunarmaður, söngvaskáld og vísnasöngvari, en hann er einnig rithöfundur og fyrrverandi útgerðarmaður. f þessari bók rekur hann í lifandi og fjörmikilli frásögn sögu útgerðar sinnar, uppgang hennar, örðugleika og endalok. 167 bls. Innb. Verð kr. 2160.00 VEGURINN AÐ BRÚNNI Höfundur Stefán Jónsson. 583 bls. Innb. Verð kr. 2880.00 FRÁ SKÓLAVÚRÐUSTfG AÐ SKÓGUM f ÖXARFIRÐI Höfundur Þórunn Elfa. Innb. Verð kr. 2880.00 TYLFTAREIÐUR Höf. Friðjón Stefánsson. Tólf smásögur. 146 bls. Innb. 1200.00

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.