Æskan - 01.12.1979, Síða 45
BÚRIÐ
Höfundur Olga Guðrún Árnadótt-
ir.
Þetta er hressandi skáldsaga fyrir
unglinga (og annað fólk) eftir
ungan, hressandi höfund sem
segir sannleikann um viðkvæmt
efni — skólakerfið.
176 bls. Innb. Verð kr. 3600.00
ERLEND ÚRVALSRIT
GRIÐARSTAÐUR
291 bls. Innb. Verð kr. 3600.00
LAZARUS FRÁ TORMES
126 bls. Innb. Verð kr. 2160.00
KYNLEGIR KVISTIR
239 bls. Innb. Verð kr. 3000.00
MARÍÓ OG TÖFRAMAÐURINN
180 bls. Innb. Verð kr. 2400.00
MYLLAN A BARÐI
280 bls. Innb. Verð kr. 3240.00
Helga Kress sd um útgifuna
DRAUMUR UM VERULEIKA
(slenskar sögur um og eftir konur.
Helga Kress sá um útgáfuna, og í
bókinni fylgir einnig rækileg rit-
gerð eftir hana um konur og bók-
menntir.
203 bls. Innb. Verð kr. 4800.00
GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON
SAFNRIT 1 — VII
Þetta er heildarútgáfa á verkum
skáldsins, sem hann bjó sjálfur til
prentunar. í safninu eru auk Ijóða
hans, frásöguþættir fjölbreytt og
þjóðlegt efni, 3 bindi, sem hann
hefur hlotið mikið lof fyrir.
„Skáldskapur hans er jafn nátt-
úrulegur og blátt áfram eins og
grasið sem vex á jörðinni," sagði
Halldór Laxness í ritdómi.
Sjö bækur. 1225 bls.
Verð kr. 33.600,00
Dagbækur William Morris,
úr íslandsferðum 1871 — 1873
Bækur Skúla Guðjónssonar
frá Ljótunnarstöðum
ÞAÐ SEM ÉG HEF SKRIFAÐ
287 bls. Verð kr. 2400.00
BRÉF ÚR MYRKRI
142 bls. Verð kr. 2040.00
VÉR VITUM El HVERS BIÐJA
BER
174 bls. Verð kr. 3000.00
GETIÐ í EYÐUR SÖGUNNAR
Höfundur Sveinn Víkingur.
í þessari bók opnar séra Svelnn
ný svið sögunnar og leiðir les-
andann inn á ótroðnar slóðir.
Hann hefur á takteinum marg-
ar nýjar skýringatilraunir á vafa-
atriðum, og rökræðir þau á
þann örvandi og skemmtilega
hátt, sem honum var laginn.
260 bls. Innb.
Verð kr. 2400,00
!
Bækur Halldórs Stefánssonar
A FÆRIBANDI ÖRLAGANNA
158 bls. Verð kr. 2756.00
SAGAN AF MANNINUM SEM
STEIG OFANÁ HENDINA Á SÉR
188 bls. Verð kr. 1680.00
SÖGUROG SMÁ LEIKRIT
201 bls. Verð kr. 1680.00
SEXTÁN SÖGUR
240 bls. Verðkr. 1920.00
Höfundur kom til íslands sem
pílagrímur,' sem aðdáandi is-
lenskra fornsagna og skáldskap-
ar. í fyrri ferð sinni 1871 fór hann
um Njáluslóðir, norður Kaldadal í
Vatnsdal, vestur í Dali um Snæ-
fellsnes og Borgarfjörö til
Reykjavíkurum Þingvöll. Bókin er
merkilegur vitnisburður um island
og íslenskt þjóðlíf fyrir hundrað
árum og hvernig það kom há-
menntuðum Engiendingi fyrir
sjónir.
Verö kr. 3600,00
I DAGBÆKUR I
WILL AM
1871MORRIS1873
OR
ISlflNDSFERDUM
SJÓR OG MENN
Höfundur Jónas Árnason.
í þessari bók segir Jónas frá
I fi og starfi íslenskra sjómanna,
því lífi sem hann þekkir svo
vel.
215 bls. Innb.
Verð kr. 3600,00
ÁSTIR OG LISTALÍF
Hinn heimsfrægi bassasöngvari
Fjodor Sjaljapin, rifjar hér upp
minningar um æskuheimili sitt,
uppvaxtarár og æskuástir. Þetta
er saga eins mesta leikara og
söngvara, sem uppi hefur verið,
fyrrog síðar. 187 bls. innb.
Verð kr.: 480.00.
4