Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1984, Blaðsíða 6

Æskan - 01.12.1984, Blaðsíða 6
BÓKIN UM SÉRA FRIÐRIK skrifuð af vinum hans. Tuttugu þjóðkunnir menn segja frá eftirtektarverðustu þáttunum í fari hins ástsæla æskulýösleiðtoga. Myndskreytt. Innb. 263 bls. Verð kr. 395.00. BÓKIN UM JÓN Á AKRI skrifuð af vinum hans. Vinir og samstarfsmenn stórbónd- ans og stjórnmálaskörungsins segja frá kynnum sínum af honum. Myndskreytt. Innb. 207 bls. Verð kr. 395.00. FRÁ SÓLARUPPRÁS TIL SÓLARLAGS Höf. Jakob Jónsson, dr. theol. Bók, sem sameinar á sérstæðan hátt skemmtun og alvöru, - menn verða hugsi, velta vöngum, jafnvel hlæja dátt við lestur hennar. Innb. Verð kr. 346.00. HEbiöRK OTIÐSSON HVÍTA STRÍÐIÐA/EGAMÓT OG VOPNAGNÝR Höf. Hendrik Ottósson. Tvær bækur í einni, frásögn af deilunum miklu út af rússneska drengnum, sem Ólafur Friðriksson hafði með sér hingað til lands, og greinar um margvísleg efni. Létt og leikandi frásögn. Innb. 275 bls. Verð kr. 299.00. GVENDUR JÓNS Prakkarasögur úr Vestur- bænum Höf. Hendrik Ottósson. Sögurnar af Gvendi Jóns og félög- um hans eru óviöjafnanlega skemmtilegar. Innb. Verð kr. 299.00. FRÁ HLÍÐARHÚSUM TIL BJARMALANDS Höf. Hendrik Ottósson. Sérstæðir og skemmtiiegir minn- ingaþættir, létt og leikandi frásögn. Innb. Verð kr. 299.00. ÚR HEIMSBORG í GRJÓTAÞORP l-ll Höf. Lúðvík Kristjánsson. Ævisaga Þorláks Ó. Johnson er ein af merkari ævisögum síðari tíma. Hann var brautryðjandi á hin- um margvíslegustu sviöum þjóð- lífsins. Myndskreytt. Innb. 642 bls. Verð kr. 692.00 bæöi bindin. GUÐMUNDUR G. HAGALÍN eignist bækur hans í frumútgáfum í FARARBRODDI I—II Höf. Guðmundur G. Hagalín. Endurminningar Haralds Björns- sonar á Akranesi. Saga mikils af- reksmanns, en jafnframt veiga- mikill þáttur útgerðar- og athafna- sögu (slendinga. Myndskreytt. Innb. 814 bls. Verð kr. 790.00 bæði bindin. ÍSLENDINGUR SÖGUFRÓÐI Höf. Guðmundur G. Hagalín. Valdir kaflar úr bókum skáldsins, gefnir út á sjötugs afmæli hans. Innb. 216 bls. Verð kr. 395.00. ÞAÐ ER ENGIN ÞÖRF AÐ KVARTA Höf. Guömundur G. Hagalín. Endurminningar Kristínar Krist- jánsson. Sögukonan var stórbrotin og mikillar geröar og gædd fjöl- þættum dulargáfum. Innb. 303 bls. Verð kr. 395.00. MARGT BÝR í ÞOKUNNI Höf. Guðmundur G. Hagalín. Síðari hluti endurminninga Kristín- ar Kristjánsson. Duiargáfum þess- arar gagnmerku konu lýst, ásamt lífsbaráttu hennar og þroskasögu. Innb. 328 bls. Verð kr. 395.00. SONUR BJARGS OG BÁRU Höf. Guðmundur G. Hagalín. Innb. 239 bls. Verð kr. 395.00. TÖFRAR DRAUMSINS Höf. Guðmundur G. Hagalín. Saga gædd Ijóðrænum blæ og Ijúfri þrá og dreymni, en mótuð hrjúfum höndum nöturlegs veru- leika. Innb. 206 bls. Verð kr. 247.00. STURLA í VOGUM Höf. Guðmundur G. Hagalín. Endurprentun á höfuðriti Hagalíns. Heildaráhrif sögunnar eru sterk, hver persóna fastmótuð. Innb. 393 bls. Verð kr. 395.00. ÚR VESTURBYGGÐUM BARÐASTRANDARSÝSLU Höf. Magnús Gestsson. Sagnir og fróðleikur, nýr og gamall. Innb. 208 bls. Verð kr. 395.00. JÓN AUÐUNS JÓN AUÐUNS LÍF OG LÍFSVIÐHORF Höf. Jón Auðuns. Einn virtasti kennimaður og ræðu- snillingur þjóðarinnar rekur ævi- feril sinn, opinskátt og af óvenju- legri hreinskilni. Innb. 292 bls. Verð kr. 395.00. FRÁ YSTU NESJUM l-lll Höf. Gils Guðmundsson. Stórfróðlegt og skemmtilegt safn vestfirskra þátta. Innb. Verð kr. 445.00 hvert bindi. FRÓÐLEIKSÞÆTTIR OG SÖGUBROT Höf. Magnús Már Lárusson. Fjölbreyttasta ritgerðasafn ís- lenzks höfundar að efni til. Fjallað er um atvinnusögu, hagsögu, kirkjusögu, réttarsögu, siglinga- og stjórnmálasögu o. fl. Innb. 208 bls. Verð kr. 299.00. GAMLIR GRANNAR Höf. Bergsveinn Skúlason. Viðtöl og minningar frá Breiðafirði. Innb. 180 bls. Verð kr. 247.00. í MOLDINNI GLITRAR GULLIÐ Höf. Kormákur Sigurðsson. Hreinskilnar og opinskáar sögur úr fórum Sigurðar Haralz, ævintýra- mannsins, sem skrifaði Lassaróna og Emigranta. Innb. 223 bls. Verö kr. 124.00. KALT ER VIÐ KÓRBAK Höf. Guðmundur Einarsson. Einörð og hressileg persónusaga bóndans á Brjánslæk. Innb. 264 bls. Verð kr. 148.00. HVAÐ VARSTU AÐ GERA ÖLL ÞESSI ÁR? Höf. Pétur Eggerz. Höfundur gagnrýnir „kerfið", dreg- ur dár að því og fer háðskum orð- um um útlendingadekrið, fé- græðgina og fínheitin. Innb. 164 bls. Verð kr. 198.00. LÉTTA LEIÐIN LJÚFA Höf. Pétur Eggerz. Sagt af hispursleysi og hreinskilni frá áratuga starfi í utanríkisþjónust- unni. Munaður og eyðsla gagn- rýnd. Myndskreytt. Innb. 191 bls. Verð kr. 198.00. HEYRT EN EKKI SÉÐ Höf. Skúli Guðjónsson, Ljótunnar- stöðum. Einstök bók og engri annarri lík. Blindur maður segir frá ferð sinni til fjarlægs lands í leit að lækningu. Innb. Verð kr. 278.00. HVER LIÐIN STUND ER LÖGÐ í SJÓÐ Höf. Skúli Guöjónsson, Ljótunnar- stöðum. Maður sleppir bókinni ógjarnan fyrr en allt er lesið, - töfrar máls og stíls halda manni föngnum. Innb. 212 bls. Verð kr. 444.00. SVO HLEYPUR ÆSKAN UNGA Höf. Skúli Guðjónsson, Ljótunnar- stöðum. Minningabrot frá bernsku höfund- ar og svipmyndir af samtíðar- mönnum. Innb. 180 bls. Verð kr. 278.00. SKÚLl GUÐJÓNSSON l.jO ri NNAKSI ODUM 6

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.