Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1984, Blaðsíða 13

Æskan - 01.12.1984, Blaðsíða 13
SÓLIN OG SKUGGINN Höf. Fríða Á. Sigurðardóttir. Þessi fyrsta skáldsaga Fríðu er bókmenntaviðburður. Sagan er þrungin áhrifamagni, snertir og eggjar og er rituð á óvenju fögru og auðugu máli. Innb. Verð kr. 395.00. SVIPIR SÆKJA ÞING Höf. Jóhannes Helgi. Skemmtilegar mannlýsingar, mergjaðar svipmyndir úr íslenzku mannlífi og ýmis atvik úr lífi höf- undarins. Innb. 163 bls. Verð kr. 299.00. SVIPMYNDIR Höf. Elínborg Lárusdóttir. Sögur sem segja frá ólíku fólki og gefa sýn inn í ólíka heima. Lesefni við margra hæfi. Innb. 159 bls. Verð kr. 198.00. VALT ER VERALDAR GENGIÐ Höf. Elínborg Lárusdóttir. Saga Dalsættarinnar, einkum Dalshjóna, með ívafi aldarfars- og þjóðlífslýsinga, sem lifað hafa á vörum fólks. Innb. 276 bls. Verð kr. 247.00. ÞETTA ER EKKERT ALVARLEGT Höf. Fríða Á. Sigurðardóttir. Hér fer saman fagurt og skilríkt mál, ótvíræð frásagnarsnilld og lífsskilningur. Fyrsta bók áhuga- verðasta ungs höfundar um langt árabil. Innb. 140 bls. Verð kr. 395.00. ÁGÚST í ÁSI Höf. Hugrún. Efni: Bókin fjallar um utangarðsfólk og samskipti þess viö aðra. Verð kr. 98.80. STOLT LANDANS Höf. Páll Hallbjörnsson. Efni: Byggt á dagbókum höfundar úr ferð um Miðjarðarhafið fyrir allmörgum árum. Verð kr. 98.80. ÁSKÖNSUNUM Höf. Páll Hallbjörnsson. Efni: Saga úr litlu vestfirsku sjávar- þorpi. Verð kr. 98.80. ÁGÚST Höf. Stefán Júlíusson. Verö kr. 62.00. HÖGGORMUR í PARADÍS Höf. Robert Maitsland. Verð. kr. 348.00 SANDUR OG SÆR Höf. Sigurjón Jónsson. Efni: Gullfallegar náttúrulýsingar og frásagnir í smásögum. Verð kr. 98.80. HORNASINFONIAN Höf. Friðjón Stefánsson. Efni: Fyrrverandi kennari og núver- andi fjósamaður sem vikið var úr starfi vegna meintrar geðveilu. Verð kr. 98.80. í RÖSTINNI Höf. Óskar Aðalsteinn. Efni: Sagan gerist í hnignandi sjáv- arplássi sem átti betri daga. Verð kr. 98.80. TVÆR TUNGLSKINSNÆTUR Höf. Ásgeir Jónsson. Efni: Ævisaga sveitapilts á fyrri hluta þessarar aldar. Verð kr. 123.50. ÞRÆLL HÚSSINS Ásgeir Jónsson. Efni: Hjónabandssaga fertugra hjóna. Verð kr. 98.80. DAGBLAÐ Höf. Baldur Óskarsson. Efni: Saga blaðamanns. Verð kr. 75.00. FÍLABEINSHÖLLIN Höf. Guðmundur G. Hagalín. Efni: Hér segir frá búskap höfundar og konu hans í Kópavogi. Verð kr. 123.50 ób. SÓL Á NÁTTMÁLUM Höf. Guðmundur G. Hagalín. Efni: Bráðskemmtileg og fjörug bók. Verð kr. 123.50. GÆFUMUNUR Höf. Þuríður Guðmundsdóttir frá Bæ. Efni: Heillandi ástar- og sveitalífs- saga. Verð kr. 123.50. LEIKIR AÐ LÍFSINS TAFLI Höf. Hugrún. Efni: Samúð og kærleikur til alls sem lifir er þráðurinn í þessari bók. Verð kr. 98.80. FRÁ SKÓLAVÖRÐUSTÍG AÐ SKÓGUM í ÖXARFIRÐI Höf. Þórunn Elfa. Verð kr. 98.80. KÓNGUR VILL SIGLA Höf. Þórunn Elfa. Verð. kr. 98.80. ALÞÝÐUHEIMILIÐ Höf. Guðrún Jakobsdóttir. Efni: Sagan fjallar um fjölskyldu í Reykjavík. Verð kr. 98.80. VETURNÓTTAKYRRUR Höf. Jónas Árnason. Efni: Frásagnir og þættir aðallega frá Norðfirði. Verð kr. 197.60. SÖGUR Höf. Einar Benediktsson. Smásögur skáldjöfursins eru sum- ar hverjar meðal allra beztu smá- sagna íslenzkrar tungu. Innb. 207 bls. Verð kr. 370.00. RITGERÐIR Höf. Einar Benediktsson. Úrval af helztu ritgerðum skáld- jöfursins um þau efni er hann lét sig einkum varða, og þar sem sérkennilegur stíll hans kemur bezt í Ijós. Innb. 229 bls. Verð kr. 399.00. MÖSKVAR MORGUNDAGSINS Sjálfstætt framhald bókarinnar Undir Kalstjörnu og er söguhetjan 9 ára þegar frásögnin hefst. 359 bls. Verð kr. 648.00. ÞETTA ERU ASNAR, GUÐJÓN Höf. Einar Kárason. Bráðvel skrifuð íslensk nútímasaga um ungan menn eftir stúdentspróf. 151 bls. Verð kr. 494.00. UNDIR KALSTJÖRNU Höf. Sigurður A. Magnússon. Uppvaxtarsaga drengs sem elst upp í fátækrahverfum Reykjavíkur. 256 bls. Verð kr. 648.00. HAUSTIÐ ER RAUTT Höf. Kristján Jóhann Jónsson. Fjölskrúðug nútímasaga sem ger- ist í íslensku þorpi og sveitinni þar í kring. 133 bls. Verð kr. 494.00. FARÁNGUR - sögur eftir Jónas Guðmundsson. í þessari bók eru smásögur úr daglega lífinu og þar nýtur mynd- rænn og oft kaldhæðinn stíll höf- undar síns einkar vel. Sögurnar eru ellefu talsins og gerast í sam- tímanum. Innb. Verð kr. 180.00 JÓHANN M. B.IAHNASON Í RAUÐÁR DALMIJIVi RITSAFN JÓHANNS M. BJARNASONAR 1.-6. BINDI 1. GIMSTEINABORGIN Verð kr. 494.00. 2. í RAUÐÁRDALNUM Verð kr. 494.00. 3. BRASILÍUFARARNIR Verð kr. 494.00. 4. EIRIKUR HANSSON Verð kr. 494.00. 5. VORNÆTUR Á ELGSHEIÐUM Verð kr. 494.00. 6. HAUSTKVÖLD VIÐ HAFIÐ Verð kr. 494.00. Samtals er ritsafnið 2500 bls. Heildarverð kr. 2.964.00. Olga GuQrún BÚRIÐ l BÚRIÐ Höf. Olga Guðrún Árnadóttir. Þetta er hressandi skáldsaga fyrir unglinga (og annað fólk) eftir ung- an, hressandi höfund sem segir sannleikann um viðkvæmt efni - skólakerfið. Innb. 176 bls. Verð kr. 296.00. ELDHÚSMELLUR Höf. Guðlaugur Arason. Tímabær nútímaskáldsaga sem hefur vakið bæði mikla hrifningu og harðar deilur. Innb. 171 bls. Verö kr. 420.00. SNARAN Höf. Jakobína Sigurðardóttir. Önnur útgáfa þessarar klassísku framtíðar-hrollvekju. Innb. 120 bls. Verð kr. 371.00. ÖRLAGAVEFUR Skáldsaga eftir Árna Ólafsson. 145 bls. Verð kr. 123.50. 13

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.