Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1984, Blaðsíða 40

Æskan - 01.12.1984, Blaðsíða 40
ÓGNARDAGARí OKTÓBER 1941 Höf. Per Hansson. Bókin er hlaðin spennu, - óhugn- anlegri viti firrtri spennu. Frá stríði Serba og Þjóðverja. Innb. 165 bls. Verð kr. 321.00. BARÁTTA MILORG D 13 Höf. Sörhus og Ottesen. Æsilega spennandi frásagnir af norskum föðuriandsvinum í bar- áttu við nazista. Innb. 208 bls. Verð kr.321.00. BARÁTTAN UM ÞUNGAVATNIÐ Höf. Knut Haukelid. Hver síða bókarinnar speglar haröfengi og hetjulund, sálarþrek og sterkan vilja, ógnir og aesilega spennu. Innb. 187 bls. Verð kr. 321.00. BJÖRGUN EÐA BRÁÐUR BANI Höf. Brian Callison. Martröð duiarfullra atvika og of- beldis. Harðsoðin bók, skrifuð af þekkingu. Innb. 176 bls. Verð kr. 321.00. HARÐFENGI OG HETJULUND Höf. Alfred Lansing. Einhver mesta ævintýrafrásögn allra tíma. Hrikalegur lestur, en eigi að síður heillandi. Innb. 240 bls. Verð kr. 321.00. SKÝRSLA FRÁ NR. 24 Höf. Gunnar Sönsteby. Norskir spellvirkjar gátu átt von á að hver stund væri þeirra síðasta. Æsileg frásögn frá hernámi Noregs. Innb. 204 bls. Verð kr. 321.00. TEFLT Á TVÆR HÆTTUR Höf. Per Hansson. Saga Norðmannsins, sem gerðist nazistaforingi og trúnaðarvinur Gestapo - samkvæmt skipun frá London. Innb. 175 bis. Verð kr.321.00. VOGUN VINNUR Höf. Sir Edmund Hillary. Einn mesti fjallagarpur og ævin- týramaður heims segir frá hættum og mannraunum. Myndskreytt. Innb. 256 bls. Verð kr. 395.00. NAUTILUS Á NORÐURPÓL Höf. Anderson og Blair. Frásögn af einstæðu siglingar- afreki og frækilegri hættuför fyrsta kjarnorkukafbátsins. Myndskreytt. Innb. 200 bls. Verð kr. 247.00. FULLHUGARNIR Á MTB 345 Höf. Kjell Sörhus. Saga tundurskeytabáts, harðfeng- is og hetjulundar, ósigurs og óhappa, - æsispennandi frásögn af norskum hetjum í stríði við nazista. Innb. Verð kr. 247.00. Nýtt bindi. ÆSKUÁR MÍN Á GRÆNLANDI Höf. Peter Freuchen. Þeir, sem eiga þessa bók ólesna, eru öfundsverðir. Hún er óviðjafn- anlega skemmtileg. Innb. 240 bls. Verð kr. 395.00. ULU - HEILLANDI HEIMUR Höf. Jörgen Bitsch. Frumskógaför um fljótaleiðir Born- eo og dvöl hjá dvergþjóð, sem al- ræmd er fyrir eiturörvar sínar. Lit- myndir. Innb. 175 bls. Verð kr. 247.00. SKIPIÐ SEKKUR Höf. Alvin Moscow. Æsileg frásögn af ógnarstundum Andrea Doria eftir ásiglingu Stock- holm. Myndskreytt. Innb. 240 bls. Verð kr. 247.00. U MHreiga JESKA Iv “ WWB mr m\Wm W W Æskunni — fjölbreytt, ferskt og fræöandi blaö í öllum tbl. Æskunnar eru: 12 litasíður • spennandi sögur • lifandi ævintýr • poppþáttur • Æskupóstur • getraunir • þrautir • leikir • skrýtlur • vinsælu viötölin hans Eövarðs Ingólfssonar: Æskan spyr, Okkar á milli, Æskuviðtölin viö þekkt fólk (t.d. Ladda, Ásgeir Sigurvinsson, Kristján Arason, Ómar Ragnarsson, Bubba, Ragnhildi, Línu langsokk, umsjónarmenn Stundarinnar okkar o.fl.) • O.m.fl. Bókaklúbbur Æskunnar Stofnaður hefur veriö bókaklúbbur fyrir áskrifendurÆskunnar. Félagarfá rétttil kaupa áútgáfubókum Æskunnar 1983 áfélagsveröi. Skyldureru ekki aöraren skilvísi. 40

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.