Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1984, Blaðsíða 16

Æskan - 01.12.1984, Blaðsíða 16
ÞÝDDAR SKÁLDSÖGUR ÍSADÓRA Höf. Erika Jong. Efni: Frjálsleg og lostafull saga. Verð kr. 123.50. MYLLAN Á BARÐI Höf. K. Boruta. 280 bls. Verð kr. 321.00. VIÐREISN í WADKÖBING FÁRVIÐRI í NORÐURSJÓ Höf. Tryggve Hardanger. Efni: Um skip í sjávarháska. Verð kr. 160.55. MAÐUR FYRIR BORÐ Höf: Hank Searls. Efni: Mikilsmetinn lögfræðingur snýr við blaðinu og leggur á hafið með konu sína. Verð kr. 160.55. SKIKILEYJARLEIKURINN Höf: Norman Lewis. Efni: Spennusaga um samstarf mafíunnar og CIA. Verð kr. 160.55. KRÓKUR Á MÓTI BRAGÐI Höf. Agatha Christie. Verð kr. 555.75. INNFLYTJENDURINR Höf. Howard Fast Verð kr. 494.00. NÆSTA KYNSLÓÐ Höf. Howard Fast Verð kr. 796.00. BÆKUR ÚR BÓKASAFNI FJÖLSKYLDUNNAR ÁSTIR LÆKNA ÁSTIR í ÖRÆFUM ÓSÁTTIR ERFINGJAR SMYGLARINN HENNAR ENDURFUNDIR ÞRÍR DAGAR Verð hver bók kr. 197.60. RÚSSARNIR KOMA Höf. Nathaniel Benchley. Innb. Verð kr. 49.40. HINAR SPENNANDI ÁSTARSÖGUR EFTIR METSÖLUHÖFUNDINN DENISE ROBINS SYSTURNAR STÖÐVAÐU KLUKKUNA FLÓKNIR FORLAGAÞRÆÐIR ÁSTARELDUR SAKLAUSA STÚLKAN SAGAN AF LINDU RÓS Verð hver bók kr. 197.60. FYRSTI KOSSINN Verð kr. 296.40. GET ÉG GLEYMT ÞVÍ? Verð. kr. 494.00. Höf. H. Bergmann. 283 bls. Verð kr. 124.00. VIÐ SAGNABRUNNINN Höf. A Boucher. Sögur og ævintýri frá ýmsum löndum. 252 bls. Verð kr. 420.00. ÞRÚGUR REIÐINNAR Höf. John Steinbeck. Veigamesta og vinsælasta saga þessa Nóbelshöfundar. 522 bls. Verð kr. 583.00. BÆKUR EFTIR SVEN HAZEL: HERSVEIT HINNA FORDÆMDU DAUÐINN Á SKRIÐBELTUM STRÍÐSFÉLAGAR GESTAPO I FREMSTU VÍGLÍNU TORTÍMIÐ PARI'S GUÐI GLEYMDIR HERRÉTTUR GPU FANGELSIÐ Verð hver bók kr. 296.40. MARTRÖÐ UNDANHALDSINS MONTE CASSINO SS-FORINGINN BARIST TIL SÍÐASTA MANNS Verð hver bók kr. 494.00 K/iut Hanisiin VIKTORÍA Höf. Knut Hamsun. Ein þekktasta og vinsælasta skáldsaga höfundar. 160 bls. Verð kr. 395.00. SKILNAÐURINN eftir Harold Robbins, einn alvinsæ- lasta og besta skáldsagnahöfund heims í dag. Þetta er mögnuð spennusaga af bestu gerð. Innb. Verð kr. 180.00. Sártland Vængir áslarinnar BARBARA CARTLAND er einn vinsælasti ástarsagnahöf- undur hins enskumælandi heims, - og einnig hér á landi. Af bókum hennar fást enn: ÁST OG METNAÐUR ÁSTIN BLÓMSTRAR FÓRNFÚS ÁST HJARTA ER TROMP HVER ERTU, ÁSTIN MÍN? í HAFRÓTI ÁSTRÍÐNA SEGÐUJÁ,SAMANTHA TVÍFARI DROTTNINGARINNAR VÆNGIR ÁSTARINNAR Allar bækurnar eru bundnar í sam- stætt svart band og kostar hver bók kr. 494.00. ,ErikNerlöe HVITKLÆDDA BRUÐURIN RAUÐU ÁSTARSÖGURNAR eru safn geysilega spennandi ást- arsagna eftir kunna og vinsæla höfunda. ÁST OG BLEKKING eftir Erik Nerlöe ÁSTIN ER ENGINN LEIKUR eftir Signe Björnberg BARNLAUS MÓÐIR eftir Else-Marie Nohr BRÚÐURIN UNGA eftir Margit Söderholm ÉG ELSKA ÞIG eftir Else-Marie Nohr EINMANA eftir Else-Marie Nohr EKKI ER ÖLL FEGURÐ í AND- LITI FÓLGIN eftir Sigge Stark EKKJAN UNGA eftir Margit Söderholm ENGIR KARLMENN, TAKK eftir Sigge Stark FLÓTTINN eftir Else-Marie Nohr GRÝTT ER GÆFULEIÐIN eftir Sigge Stark HAMINGJAN HANDAN HAFSINS eftir Else-Marie Nohr HANN KOM UM NÓTT eftir Eva Steen HEIÐARGARÐUR eftir Else-Marie Nohr HVER ER ÉG? eftir Else-Marie Nohr HVITKLÆDDA BRÚÐURIN eftir Erik Nerlöe HÆTTULEGUR LEIKUR eftir Signe Björnberg KONA ÁN FORTÍÐAR eftir Sigge Stark LAUN DYGGÐARINNAR eftir Margit Söderholm SKÓGARVÖRÐURINN eftir Sigge Stark SYSTIR MARÍA eftir Else-Marie Nohr VALD VILJANS eftir Sigge Stark VIÐ BLEIKAN AKUR eftir Margit Söderholm ÖRLÖGIN STOKKA SPILIN eftir Sigge Stark Allar bækurnar eru bundnar í rautt band með gyllingu á kili. - Safnið þessum skemmtilegu ástarsögum. Verð hverrar bókar er kr. 494.00. RYK eftir Yael Dayan. Skáldsaga sem opnar fyrir lesend- um nýjar og áður óþekkta veröld í nútímaþjóðfélagi ísrael, sagan fjallar um lífsbaráttu, ástir og örlög frumbyggja í hertekinni eyðimörk. Innb. Verð kr. 85.00. DAUÐAREFSING eftir Heinz G. Konsalik. Sagan gerist í Þýskalandi á eft- irstríðsárunum. í sögunni eru rakin nokkur meiriháttar glæpamál og skýrt frá örlögum og refsingu þeirra sem við sögu koma. Innb. Verð kr. 150.00. 16

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.