Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1984, Blaðsíða 7

Æskan - 01.12.1984, Blaðsíða 7
MÓÐIR MÍN - HÚSFREYJAN I—III Gísli Kristjánsson ritstýrði. 46 minningaþættir um jafnmargar merkiskonur, skráðir af börnum þeirra. Myndskreytt. Innb. 870 bls. Verð kr. 445.00 hvert bindi. MANNLÍF OG MÓRAR í DÖLUM Höf. Magnús Gestsson Sagnir og fróðleikur um eftirminni- lega menn og sérstæða höfðingja. Innb. 264 bls. Verð kr. 278.00. ÓSAGÐIR HLUTIR UM SKÁLDIÐ Á ÞRÖM Höf. Gunnar M. Magnúss. Rakinn ferill Magnúsar Hj. Magn- ússonar, hins mikla skrifara, en ævi hans er sem kunnugt er kveikjan í Heimsljósi Halldórs Laxness. Innb. 206 bls. Verð kr. 198.00. PRÓFASTSSONUR SEGIR FRÁ Minningar Þórarins Árnasonar. Minningar frá langri ævi, m. a. um föður hans, hinn landskunna klerk, Árna Þórarinsson, sem gerði Snæ- fellinga fræga. Innb. 208 bls. Verð kr. 395.00. RABBAÐ VIÐ LAGGA sjálfsævisaga Jóns Eiríkssonar. Á opinskáan hátt og skorinorðan rabbar skipstjórinn við skip sitt. Það er seltubragð af frásögnum hans. Myndskreytt. Innb. 213 bls. Verð kr. 247.00. RÝNT í FORNAR RÚNIR Höf. Gunnar Benediktsson. Gagnmerkar ritgerðir i sambandi við frásagnir fornra rita íslenzkra, sem skipa eiga veglegan sess í hverju heimilis- og skólabókasafni. Innb. 237 bls. Verð kr. 247.00. SALTFISKUR OG SÖNGLIST Höf. Haraldur Guðnason. Tíu viðtalsþættir við snjalla sögu- menn, sem allir tengdust söltum bárum og sjávarafla. Myndskreytt. Innb. 204 bls. Verð kr. 278.00. SEXTÁN KONUR Gísli Kristjánsson ritstýrði. Sextán konur segja frá menntun sinni og störfum, sem áður þóttu sjálfsögð sérsvið karla einna. Innb. Verð kr. 395.00. RAGNAR ÁSGEIRSSON .Shntöba n SKUGCSJÁ SKRUDDA I—III Höf. Ragnar Ásgeirsson. Safn þjóðlegra fræða i bundnu og óbundnu máli. Sögur úr öllum sýsl- um landsins. Innb. 1002 bls. Verö kr. 1482.00 öll þrjú bindin. SIGFÚS HALLDÓRSSON OPNAR HUG SINN Jóhannes Helgi skráði. Það er dauður maður, sem ekki skemmtir sér við lestur þessarar bókar. Myndskreytt. Innb. 151 bls. Verð kr. 299.00, SIGGI FLUG Höf. Hersteinn Pálsson. Sigurður Jónsson, handhafi flug- skírteinis nr. 1, segir sögu sína og íslenzkra flugmála. Myndskreytt. Innb. 270 bls. Verð kr. 124.00. SIGURJÓN Á GARÐARI Sjálfsævisaga Sigurjóns Einars- sonar. Sigurjón skipstjóri rekur athafna- sögu sína, sem er fróðleg og hrein- skilin. Myndskreytt. Innb. 272 bls. Verð kr. 299.00. SKÁLATEIGSSTRÁKURINN HELDUR SÍNU STRIKI Höf. Jóhannes Helgi. Síðari hluti hinna bráðskemmti- legu endurminninga Þorleifs Jóns- sonar. Myndskreytt. Innb. 220 bls. Verð kr. 299.00 SÓL AF LOFTI LÍÐUR Höf. Halldór Pjetursson. Saga Þorbjargar Guðmundsdóttur Ijósmóður frá Ólafsvík er saga mik- illar og strangrar baráttu stórbrot- innar konu, sem gædd var óvenju- legu þreki og sálarró. Myndskreytt. Innb. 192 bls. Verð kr. 247.00. BÓKIN UM SIGVALDA KALDALÓNS Höf. Gunnar M. Magnúss. Saga þessa ástkæra listamanns og læknis, eins Ijúfasta elskhuga íslenskrar alþýðu, er hér ýtarlega rakin. Myndskreytt. Innb. 212 bls. Verð kr. 395.00. UMLEIKINN ÖLDUFÖLDUM Höf. Játvarður J. Júlíusson. Saga Eggerts Ólafssonar í Herg- ilsey og barna hans. Stórfróðleg og skemmtileg bók. Innb. 184 bls. Verð kr. 247.00. SYRPA ÚR HANDRITUM GÍSLA KONRÁÐSSONAR I. bindi, þjóðsögur Innb. 356 bls. Verð kr. 299.00. II. bindi, sagnaþættir Innb. 350 bls. Verð kr. 299.00. SÖGN OG SAGA l-lll Höf. Oscar Glausen. Fróðlegir þættir um ævikjör og aldarfar. Innb. 637 bls. Verð kr. 1334.00. SÖGUR OG SAGNIR AF SNÆFELLSNESI l-ll Höf. Oscar Clausen. Fjölbreytt og skemmtilegt sagna- safn. Innb. 556 bls. Verð kr. 889.00 bæði bindin. SÖGUR OG SAGNIR ÚR BOLUNGAVÍK Höf. Finnbogi Bernódusson. Sagnir af mönnum og atburðum, dulrænum fyrirbærum og sjávaraf- urðum, forneskjusögur og frásagn- ir af nokkrum Bolungarvíkurfor- mönnum. Innb. 212 bls. Verð kr. 395.00. SÆTI NÚMER SEX Höf. Gunnar M. Magnúss. Höfundur rekur hinn pólitíska þátt ævi sinnar á sérstæðan og skemmtilegan hátt og minnist margra stjórnmálagarpa. Innb. 443 bls. Verð kr. 198.00. JÖHARrSÍ tWftrNAH ÓX.AF8MON SÖGUR OG SAGNIR ÚR VESTMANNAEYJUM Safnað hefur Jóhann Gunnar Ól- afsson. Margt það, sem hér er skráð, hefði að líkindum glatast, ef ekki hefði komið til sagnasöfnun Jóhanns Gunnars Ólafssonar. Þessi bók hefur um árabil verið ófáanleg. Innb. 268 bls. Verð kr. 494.00. JÓN GÍSLASON ÚR FARVEGI A.LTD-A.JSriSrA. ÚR FARVEGI ALDANNA l-ll Höf. Jón Gíslason. Fróðlegir þættir um horfna at- vinnuhætti og mannlíf. Innb. 404 bls. Verð kr. 494.00 bæði bindin. ÞJÓÐLEGAR SAGNIR I—II Höf. Ingólfur Jónsson frá Prests- bakka. Snjallar og oft stórfyndnar sagnir, skráðar á kjarngóðu máli. Innb. 382 bls. Verð kr. 494.00 bæði bindin. 7

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.