Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1984, Blaðsíða 8

Æskan - 01.12.1984, Blaðsíða 8
ÞJÓÐSÖGUR OG ÞÆTTIR l-ll Höf. Einar Guðmundsson. Fjölbreytt og skemmtilegt úrval þjóðlegs fróðleiks í bundnu og óbundnu máli, skráðar á litríku og fögru máli. Innb. Verð kr. 445.00 hvort bindi. ÖRUGGT VAR ÁRALAG Höf. Haraldur Guðnason. Fjórtán þættir íslenzkra sjómanna, hraknings þeirra og svaðilfara. Teikningar. Innb. Verð kr. 278.00. VIÐ URÐARBRUNN Höf. Gretar Fells. Höfundur segir frá ætt sinni, námi, störfum og ýmsum andans mönnum. Innb. 141 bls. Verð kr. 124.00. ENDURMINNINGAR FRIÐRIKS GUÐMUNDSSONAR 1.-2. bindi Gils Guðmundsson sá um út- gáfuna. Ein allra merkasta ævisaga sem út hefur komið. Innb. 618 bls. Bæði bindin seld saman í öskju. Verð kr. 741.00. ÞAÐ ER EITTHVAÐ SEM ENGINN VEIT Höf. Þorgeir Þorgeirsson. Verð kr. 193.00. AFJÖKULDALSMÖNNUM OG FLEIRA FÓLKI Höf. Þorkell Björnsson frá Hnef- ilsdal. Verð kr. 371.00. SJÁLFSÆVISAGA SR. ÞORSTEINS Höf. Þorsteinn Pétursson. Verð kr. 698.00. LÍFIÐ ER SALTFISKUR Endurminningar Elíasar Pálssonar fyrrv. yfirfiskmatsmanns. Ragnar Þorsteinsson færði í letur. Fróðleg og skemmtileg minningabók. Innb. 180 bls. Verð kr. 247.00. BREIÐFIRSKAR SAGNIR Höf. Bergsveinn Skúlason. Ný útgáfa, aukin. Stórmerkilegt safn í tveim bindum. 560 bls. Verð kr. 741.00. HRANNAREK Höf. Bergsveinn Skúlason. Frásagnir úr Breiðafirði. Innb. 190 bls. Verö kr. 247.00. GEYMDAR STUNDIR Frásagnir af Austurlandi frá fyrri tíð. Ármann Halldórsson frá Eiðum tók saman. Verkið er í þrem bindum. 1. bindi 173 bls. Verð kr. 494.00. 2. bindi 189 bls. Verð kr. 494.00. 3. bindi 202 bls. Verð kr. 592.80. í NEÐRA OG EFRA Þættir að austan. Höf. Ármann Halldórsson frá Eiðum. 166 bls. Verð kr. 296.40. ÞVÍ GLEYMI ÉG ALDREI I—IV [ þessu ritsafni eru 75 frásögu- þættir af eftirminnilegum atburðum úr lífi þjóðkunnra Islendinga. Nokkrir þessara þátta eru úr verð- launasamkeppni Ríkisútvarpsins en aðrir skrifaðir sérstaklega fyrir þessa útgáfu. Innb. Um 950 bls. Verð kr. 1976.00. BORGFIRSK BLANDA Efni bókanna skiptist í þjóðlífs- þætti, persónuþætti, sagnaþætti, frásagnir af draumum og dulræn- um atburðum, ferðaþætti, gaman- mál og lausavísur. Margar myndir eru í bókunum. Fátt af þessu efni hefur verið prentað áður. Safnað hefur Bragi Þórðarson. Borgfirsk blanda 1 240 bls. Verðkr. 494.00. Borgfirsk blanda 2 248 bls. Verð kr. 494.00. Borgfirsk blanda 3 239 bls. Verð kr. 494.00. Borgfirsk blanda 4 246 bls. Verð kr. 494.00. Borgfirsk blanda 5 248 bls. Verð kr. 494.00. Borgfirsk blanda 6 256 bls. Verð kr. 494.00. Borgfirsk blanda 7 245 bls. Verð kr. 741.00. Satnot hefur Braglhórhonon SagnhogfróóMkar úrNýra- OB Borsarf|ai«aný»ta HRAFNISTUMENN II Höf. Þorsteinn Matthíasson. Viðtöl við vistmenn á Hrafnistu um lífið fyrr á árum. Verð kr. 123.50 ÚR FYLGSNUM FYRRI TÍÐAR I OG II Höf. Ólöf Jónsdóttir. Efni: Fróðlegir og skemmtilegir við- talsþættir. Verð kr. 160.55. hvor bók. PÉTUR G. GUÐMUNDSSON Höf. Haraldur Jóhannsson. Verð kr. 168.00. ÍSLENSKAR LJÓSMÆÐUR l-lll Ritsafn þetta hefur að geyma fra- sagnir af 100 Ijósmæðrum víös- vegar af landinu. Brugðið er upp myndum af ævikjörum íslenskrar alþýðu. Ritið er í 3 bindum, tæpar 800 bls. Innb. Verð kr. 1.482.00. GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON SAFNRIT I—VII Þetta er heildarútgáfa á verkum skáldsins, sem hann bjó sjálfur til prentunar. í safninu eru auk Ijóða hans, frásöguþættir, fjölbreytt og þjóðlegt efni, 3 bindi, sem hann hefur hlotið mikið lof fyrir. „Skáldskapur hans er jafn náttúru- legur og blátt áfram og grasið sem vex á jörðinni," sagöi Halldór Lax- ness í ritdómi. Sjö bækur. Innb. 1225 bls. Verð kr. 2964.00. ENDURMINNINGAR TRYGGVA EMILSSONAR FÁTÆKT FÓLK 318 bls. Verð kr. 679.00. BARÁTTAN UM BRAUÐIÐ 398 bls. Verð kr. 679.00. FYRIR SUNNAN 317 bls. Verð kr. 679.00. 8

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.