Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1984, Side 26

Æskan - 01.12.1984, Side 26
Dr. Ingimar Jónsson ÓLYMPÍULEIKAR AÐ FORNU OG NÝJU Dr. Ingimar Jónsson rekur sögu Ólympíuleikanna og segir frá minnisstæðum atvikum og afrek- um. Að sjálfsögðu er sérstaklega greint frá þátttöku íslendinga. Fjöldi mynda er í bókinni. - Þetta er bók sem íþróttaunnendur á öll- um aldri munu fagna. Verð kr. 790.40. íslandsferö J.Ross Browne 1862 ÍSLANDSFERÐ J. Ross Browne Ritverk J. R. Browne um ferðalög hans víða um heim hlutu miklar vinsældir fyrir fjörlegar frásgnir og bráðskemmtilegar teikningar. Innb. Verð kr. 220.00. ÁÐUR EN FÍFAN FÝKUR Höf. Ólafur Þorvaldsson. Sagt frá aldamótaárunum, breyti- legum atvinnuháttum og lífsvið- horfum. Fróðleg og skemmtileg bók. Innb. 173 bls. Verð kr. 198.00. ISLENDINGAR í VESTURHEIMI I OG II Höf. Þorsteinn Matthíasson. Efni: Frásagnir af íslenska þjóðar- brotinu sem flutti vestur um haf. Verð kr. 197.60 hvor bók. LEIKIR OG LÉTT GAMAN Sr. Sveinn Víkingur tók saman. I bókinni eru töfrabrögð, huglestur, gátur, hópleikir, taflleikir, talna- leikir og ýmiss konar ráðgátur. Sannkallað tómstundagaman fyrir alla fjölskylduna. Innb. 136 bls. Verð kr. 197.00. læknirinn? ÍBlt 355 $porni»gur tity hdisufar, iæk«ÍM»t?OiVrO, ívfjaistifkun i'k'íra Rúmlcga 200 skjrin^arfnjiulir iÖunn BÍLLINN Höf. Guðni Karlsson. Hvað er að bílnum? - Sparið elds- neyti - Sparið viðgerðarkostnað - Allt um tæknibúnað - Allt um við- hald og rekstur. Verð 879.00. SÝSLU- OG SÓKNARLÝSINGAR Efni: Skagafjarðarsýsla. Verð kr. 98.80. HVAÐ LANDINN SAGÐI ERLENDIS Höf. Vilhjálmur Finsen. Efni: Viðtöl og frásagnir af mönn- um og málefnum er tengdust ís- landi. Verð kr. 98.80. HRUNDAR BORGIR Djúpavík, Ingólfsfjörður og Gjögur Höf. Þorsteinn Matthíasson. Efni: Þættir og frásagnir af gömlu síldarplássunum á Ströndum. Verð kr. 123.50. HVERJU SVARAR LÆKNIRINN? Höf. Clair Rayner, Bertil Márten- son og Guðsteinn Þengilsson. Nauðsynleg handbók á sérhverju heimili. Stór og fróðleg uppslátt- arbók. Verð kr. 685.00. TRÖLLIÐ SAGÐI Höf. Þórleifur Bjarnason. Efni: Höf. lýsir hér stórkostlegum átthögum sínum á Hornströndum. Verð kr. 98.00. LÍF I BORG Höf. Jónas Kristjánsson, ritstjóri. Efni: Bók um kauptúnið, kaupstað- inn og borgina. Verð kr. 98.80. GAUDEAMUS IGITUR - Minningar úr menntaskóla Einar Logi Einarson, tók saman. Efni: Minningar og umsagnir um skóla, skrifaðar af 18 konum og körlum. Verð kr. 98.80. SÉÐ AÐ HEIMAN Höf. Arnfriður Sigurðardóttir frá Skútustöðum. Efni: Þingeyskar æviminningar. Verð kr. 123.50. SAGT OG ÝKT Höf. Gunnar M. Magnúss. Efni: Frásagnir m. a. af Einari Ben, Jóni Pálmasyni, Bjarna Ásgeirs- syni, Karli Kristjánssyni o. fl. Verð kr. 74.10 ób. MÖRG ERU GEÐ GUMA Höf. Ágúst Vigfússon. Efni: Fólk er viðfangsefni höfundar, hugstæðastar eru honum þær per- sónur sem utangarðs hafa orðið. Verð kr. 123.50. DALAMAÐUR SEGIR FRÁ Höf. Ágúst Vigfússon Hér segir höfundur frá kynnum sín- um af samferðafólki frá barnæsku til fullorðinsára. Verð kr. 123.50. RAUÐAMYRKUR Höf. Hannes Pétursson. Áhrifamikill og spennandi heimilda- þáttur. Innb. Verð kr. 494.00. GULLKISTAN Endurminningar Árna Gísla- sonar Efni bók þessi lýsir frábærlega vel síðasta tímabili áraskipanna, sjó- sókn og vinnubrögðum. Verð kr. 160.55. ÖRLAGAÞRÆÐIR Höf. Björn Blöndal. Verð kr. 123.50. STÚDENTINN í HVAMMI Höf. Bjarni frá Firði. Verð kr. 98.80. TYLFTAREYÐUR Höf. Friðjón Stefánsson. Efni: Smásögur. Verð kr. 74.10. ÞANNIG ER ÉG VILJIRÐU VITA ÞAÐ Höf. Guðmundur Frímann. Innb. Verð kr. 185.25. BÆNDASKÓLINN Á HÓLUM 1882-1982 Afmælisrit. Verö kr. 444.60. BERGHLAUP Höf. Ólafur Jónsson. Innb. 623. bls. Verð kr. 518.70. STRIPL I PARADIS Höf. Ólafur Jónsson Innb. Verð kr. 135.85. ÍSLENSKIR BÚFRÆÐIKANDIDATAR Samið af Guðmundi Jónssyni. Innb. Verð kr. 135.85. GRÆNLANDSFARIÐ Höf. Jónas Guðmundsson. Innb. Verð kr. 98.80. 26

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.