Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1984, Blaðsíða 25

Æskan - 01.12.1984, Blaðsíða 25
BRENNANDI ÆSKA Höf. Yang Mo. Þessi bók er hetjusaga um þá eld- raun sem kínversk æska varð að þola á árunum upp úr 1930. Innb. 362 bls. Verð kr. 159.00. Flosi Ólofsson ogAmi EKar Slettúrkloufunum SLETT ÚR KLAUFUNUM Höf. Flosi Ólafsson og Árni Elfar. Sérstök bók krydduð djúpstæðri al- vöru og hugljómun hins glögga rannsakara. Innb. 175 bls. Verð kr. 86.45. BARNA-DÍSA OG MÓRI Höf. Halldór Pétursson. Efni: Harmsaga Þórdísar Þorgeirs- dóttur og einnig saga Móra sem var hreinlega byggður úr lyfjasulli, enda mesta óféti. Verð kr. 98.80. ÞJÓÐLEIÐIN TIL HAMINGJU Höf. Árni Árnason. Efni: Það er hastarleg blekking að trúa því og treysta að þekkingin bjargi heiminum. Verð kr. 98.80. BÖRNIN OKKAR, LITLIR SIGURVEGARAR Höf. Heidi og Jörg Zink. Bók um uppeldismál. Þýðandi María Eiríksdóttir. Innb. 153 bls. Verð kr. 123.50. VATNAJÖKULL Höf. Sigurður Þórarinsson - texti Gunnar Hannesson - Ijósmyndir. Verð kr. 259.00. ÆVINTÝRI MARCELLUSAR SKÁLHOLTSBISKUPS Hfö. Björn Þorsteinsson. Kafli úr íslandssögu 15. aldar. 176 bls. Verð kr. 198.00. ISLENSK LIST ÍSLENSK LIST Saga 16 íslenskra listamanna, rit- uð af 12 rithöfundum. Bókin er með litmyndum í stóru broti. Innb. Verð kr. 988.00. í DAGSINS ÖNN II—IV Höf. Þorsteinn Matthíasson. Efni: Viðtöl og frásagnir af fólki í alþýöustétt. Verð kr. 172.90 hver bók. í DAGSINS ÖNN V Verð kr. 247.00. POPPBÓKIN - í FYRSTA SÆTI eftir Jens Kr. Guðmundsson. Loksins, loksins, - er komin út bók um íslenskt popp frá því að Hljóm- ar stilltu saman strengi. Viðtöl við Bubba, Ragnhildi, Egil og . . . Sagt frá hljómsveitum og hljómverum og . . . Fjallað um texta og gagn- rýni og tilbrigði í músík og .. . Besta hljómplatan valin. - Bókin sem beðið hefur verið eftir. Verð kr. 592.80. ÞRÆLASKIPIN Verð kr. 247.00. ÞRÆLASKIPIN Verð kr. 397.70. ÞRÆLAEYJARNAR 796.60. Þessar bækur fjalla um þrælahald og þrælasölu Dana. Þessi bóka- flokkur hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Höfundur Thor- kild Hansen. NÚ ER FLEYTAN í NAUSTI I Höf. Guðmundur Jakobsson. Efni: Viðtöl við þrjá aldraða skip- stjóra: Bessa Bakkmann Gíslason, Bjarna Andrésson og Eyjólf Gísla- son. Verð kr. 358.15. NÚ ER FLEYTAN í NAUSTI II Höf. sami. Efni: Viðtal við Andrés Finnboga- son skipstjóra úr Reykjavík. Verð kr. 679.25. SÁ HLÆR BEST ER . .. Höf. Ási í Bæ. Útgerðarsaga höfundar. 167 bls. Verð kr. 124.00. SJÁLFSÆVISAGA BJÖRNS EYSTEINSSONAR Björn Þorsteinsson sá um út- gáfuna. 143 bls. Verð kr. 222.00. KLUKKAN ER EITT Höf. Haraldur Jóhannsson. Efni: Viðtöl við Ólaf Friðriksson sem var m. a. einn af frumkvöðlum að stofnun Alþýðuflokksins og Al- þýðusambandsins. Verð kr. 98.80. UM BORÐ í SIGURÐI Höf. Ásgeir Jakobsson. Efni: Höf. segir frá ferð sinni með aflaskipinu Sigurði með viðkomum í frægum höfuðstöðvum breskra togara í Grímsby. Verð kr. 123.50. MANNAMÁL Höf. Þórarinn Grímsson Víkingur. Efni: Höfundur lýsir mjög vei aldar- hætti og hugsunarferli manna er lifðu hér um aldamótin. Verð kr. 98.80. ÍSLENSKIR KRISTNIBOÐAR SEGJA FRÁ Höf. Helgi Hróbjartsson, Katrín Guðlaugsdóttir og Margrét Hró- bjartsdóttir. Innb. 111 bls. Verð kr. 86.45. ÚR SYRPU HALLDÓRS PÉTURSSONAR Höf. Halldór Pétursson. Efni: Bók fyrir alla er unna þjóð- legum fróðleik. Verð kr. 123.50. ÓSKAR CLAUSEN Höf. Þorsteinn Matthíasson. Efni: Ævistarf Óskars var marg- þætt og engin meðalmennska. Verð kr. 123.50. GLEFSUR Höf. Björn Bjarman. Efni: Viðtöl og þættir, m. a. viötal við Laxness. Verð kr. 247.00. Ftásðgnir jtf manmauniim. slysförum, dtilricnum atburðum og skvgqnu folki SAFNAÐ HEFUR JÓN KR. ÍSFELD LEIFTUR FRÁ LIÐNUM ÁRUM Sagnir frá fyrri tímum eru vinsælt lesefni íslendinga, en þær eru einnig fjársjóðir, sem komandi kynslóðir munu njóta og meta á ókomnum árum. Mikill fjöldi góðra bóka um þessi efni kemur út ár- lega. Meðal þeirra er bókaflokkur- inn Leiftur frá liðnum árum. Leiftur frá liðnum árum I og II. Innb. 203 bls. Verð kr. 494.00 hvor bók. FJANDSKÁK Höf. Viktor Korchnoi, stórmeistari í skák. Efni: Heimsmeistaraeinvígið á Fil- ipseyjum, sem fór fram bæði á tafl- borðinu og utan við það. Allar skákirnar eru birtar. Verð kr. 160.55 ób. ADAMSBÖRN Höf. Vardis Fisher. Efni: Saga af Mormónum. Verð kr. 74.10 ób. BÖRN ALKÓHÓLISTA — Hin gleymdu börn. Höf.R. Margaret Cork. Efni: Betri er beiskur sannleikur en blíðmál lygi. Verð kr. 98.80 ób. BÓKIN UM HAMINGJUNA Höf. Pétur Guðjónsson. Verð kr. 298.00. MEÐGANGA OG FÆÐING Höf. Laurence Pernoud. Ómissandi bók fyrir allar verðandi mæöur. Innb. Verð kr. 798.00. 25

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.