Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1988, Blaðsíða 28

Æskan - 01.04.1988, Blaðsíða 28
Það hef ég verið Biskup einn í útlöndum var á ferð. Hann sat í járnbrautar- vagni og var þar einnig gömul kona. Þau Jóru að tala saman og kom þar að konan spurði: „Fgrirgefið, en þér eruð, vænti ég, ekki prestur?“ ,Jú,“ sagði biskupinn, „það hef ég einu sinni verið.“ ,pér eruð ef til vill fastur að- stoðarprestur?" ,pað hef ég verið.“ ,pér eruð ef til vil prófasturinn sjálfur?“ „Verið hef ég það líka,“ sagði biskup. Þá hætti konan að spyija, hristi höfuðið og tautaði: ,pá það, hann hefur þá verið setturfrá þessu öllu, fylliraftur- inn sá arna!“ Háskólakennari, sem oft var ut- an við sig, mætti stúdent á götu í rigningu og slæmu færi. Há- skólakennarinn ávarpaði stúd- entinn og spurði hvort hann hefði ekki mætt vini sínum, öðr- um kennara. Stúdentinn nam staðar, tók hæversklega ofan og svaraði: ,Jú, hann bíður eftir yður á næsta götuhorni.“ ,Ágætt,“ sagði kennarinn. J>ökk fyrir, þér megið fá yður sæti!“ (Júlí-sept. 1906) Fyrirbæri Kennarinn: Hvað erfyrirbæri? Pétur: Ég veit það ekki. Kennarinn: Ef þú sæir sólina skína á nóttunni, hvað segðir þú um það? Pétur: Ég segði að það væri tunglið. Kennarinn: En hvað segðir þú ef ég ansaði að það væri sólin? Pétur': Ég hlyti að segja að það væri lygi. Kennarinn: Ég skrökva aldrei, það veistu. Setjum svo að ég fullyrti að það væri sólin. Hvað myndir þú þá hugsa? Pétur: Ég héldi víst að kennar- inn væri orðinn bandvitlaus. Páfagaukurinn Enskur prestur átti páfagauk sem kunni margar setningar og lærði stundum meira en til var ætlast. Dag einn hafði páfa- gaukurinn komist út og var lengi leitað að honum. Loksins fannst hann í lystigarðinum og sat þar uppi í eplatré. Presti var sagt frá þessu og fór hann út í garðinn til að sækja fuglinn. Með honum voru nokkr- ir vinir hans gestkomandi. Páfagaukurinn sat á grein og er hann sá svo marga saman komna undir trénu velti hann vöngum og sagði með rödd prestsins: ,Látum oss öll biðja.“ RitgerðírT~ ^ í norskum barnaskóla var eitt sinn gefið ritgerðarefnið: Er neyðarlygi leyfileg? Einn nemandinn hafði eftir- farandi dæmi í ritgerð sinni: ,EJ ég, herra kennari, er staddur í skógi ogfimm ræningj- ar koma hlaupandi; ég flý og skríð inn í djúpa, dimma gjótu og ræningjarnir koma að hol- unni ogforinginn kallar: ,Er nokkur hér inni?“ - þá ætla ég að leyfilegt sé að svara: JVei, hér er enginn!“„ (Júlí-sept. 1906 Hlaupum, gamli! Sagt er að Kristján IX. konungar hafi einhverju sinni verið a gangi. Kom hann þá að husl einu og sá þar ungan drenQ vera að teygja sig upp í dfa' bjölluna. „Viltu að ég hjálpi þér a hringja?“ spurði konunýar‘ Drengurinn kvaðjá við því. É°n ungur lyfti þá drenghnokkannú1 upp. Hann tók í bjölluna °S kvað hljómur hennar við hátt oQ snjallt um allt húsið. Ertu svo ánægður, litli vú1 ur?“ spurði konungur og setíl hann niður á götuna. ,Já,“ sagði drengurinn, „en ,n‘ skulum við hlaupa buda' gamli, því að nú kemurfólkiú' Síðan tók hann tilfótanna■ Konungur hló og sá að sveiW1 inn hafði gert þetta af hrekkjarn’ Hann beið sjálfur þangað n komið var til dyra til þess a biðja afsökunar á gabbinu. (3.-4. tbl. 1904) hundarnir bitu.. • Margir halda að ekki geri mi^ til hvar komma er sett þe9a skrifað er. En það er öðru n#r' Margar setningar eru þannig a , merking þeirra breytist eftú Pvl hvar komman er sett. $e,. dæmi vil ég taka eftirfaran setningu og bið ykkur að atha9a hvernig hún breytist eftir PL hvar komman er: Hundarnir bitu menn og k°n ur, hlupu burt og geltu. Hundarnir bitu menn, og k°n ur hlupu burt og geltu. Hundarnir bitu, menn og h°n ur hlupu burt og geltu. Færð á brott... A: í gær sá ég lögregluþjónfarCl með stúlkufrá altarinu. B: Hvað hafði aumingja stúlka gert? A: Hún hafði gifst honum■ (5.-6. tbl. 1904)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.