Æskan - 01.04.1988, Qupperneq 28
Það hef ég verið
Biskup einn í útlöndum var á
ferð. Hann sat í járnbrautar-
vagni og var þar einnig gömul
kona. Þau Jóru að tala saman
og kom þar að konan spurði:
„Fgrirgefið, en þér eruð, vænti
ég, ekki prestur?“
,Jú,“ sagði biskupinn, „það
hef ég einu sinni verið.“
,pér eruð ef til vill fastur að-
stoðarprestur?"
,pað hef ég verið.“
,pér eruð ef til vil prófasturinn
sjálfur?“
„Verið hef ég það líka,“ sagði
biskup.
Þá hætti konan að spyija,
hristi höfuðið og tautaði:
,pá það, hann hefur þá verið
setturfrá þessu öllu, fylliraftur-
inn sá arna!“
Háskólakennari, sem oft var ut-
an við sig, mætti stúdent á götu
í rigningu og slæmu færi. Há-
skólakennarinn ávarpaði stúd-
entinn og spurði hvort hann
hefði ekki mætt vini sínum, öðr-
um kennara. Stúdentinn nam
staðar, tók hæversklega ofan og
svaraði:
,Jú, hann bíður eftir yður á
næsta götuhorni.“
,Ágætt,“ sagði kennarinn.
J>ökk fyrir, þér megið fá yður
sæti!“
(Júlí-sept. 1906)
Fyrirbæri
Kennarinn: Hvað erfyrirbæri?
Pétur: Ég veit það ekki.
Kennarinn: Ef þú sæir sólina
skína á nóttunni, hvað segðir þú
um það?
Pétur: Ég segði að það væri
tunglið.
Kennarinn: En hvað segðir þú ef
ég ansaði að það væri sólin?
Pétur': Ég hlyti að segja að það
væri lygi.
Kennarinn: Ég skrökva aldrei,
það veistu. Setjum svo að ég
fullyrti að það væri sólin. Hvað
myndir þú þá hugsa?
Pétur: Ég héldi víst að kennar-
inn væri orðinn bandvitlaus.
Páfagaukurinn
Enskur prestur átti páfagauk
sem kunni margar setningar og
lærði stundum meira en til var
ætlast. Dag einn hafði páfa-
gaukurinn komist út og var
lengi leitað að honum. Loksins
fannst hann í lystigarðinum og
sat þar uppi í eplatré.
Presti var sagt frá þessu og fór
hann út í garðinn til að sækja
fuglinn. Með honum voru nokkr-
ir vinir hans gestkomandi.
Páfagaukurinn sat á grein og
er hann sá svo marga saman
komna undir trénu velti hann
vöngum og sagði með rödd
prestsins:
,Látum oss öll biðja.“
RitgerðírT~ ^
í norskum barnaskóla var eitt
sinn gefið ritgerðarefnið:
Er neyðarlygi leyfileg?
Einn nemandinn hafði eftir-
farandi dæmi í ritgerð sinni:
,EJ ég, herra kennari, er
staddur í skógi ogfimm ræningj-
ar koma hlaupandi; ég flý og
skríð inn í djúpa, dimma gjótu
og ræningjarnir koma að hol-
unni ogforinginn kallar:
,Er nokkur hér inni?“
- þá ætla ég að leyfilegt sé að
svara:
JVei, hér er enginn!“„
(Júlí-sept. 1906
Hlaupum, gamli!
Sagt er að Kristján IX. konungar
hafi einhverju sinni verið a
gangi. Kom hann þá að husl
einu og sá þar ungan drenQ
vera að teygja sig upp í dfa'
bjölluna.
„Viltu að ég hjálpi þér a
hringja?“ spurði konunýar‘
Drengurinn kvaðjá við því. É°n
ungur lyfti þá drenghnokkannú1
upp. Hann tók í bjölluna °S
kvað hljómur hennar við hátt oQ
snjallt um allt húsið.
Ertu svo ánægður, litli vú1
ur?“ spurði konungur og setíl
hann niður á götuna.
,Já,“ sagði drengurinn, „en ,n‘
skulum við hlaupa buda'
gamli, því að nú kemurfólkiú'
Síðan tók hann tilfótanna■
Konungur hló og sá að sveiW1
inn hafði gert þetta af hrekkjarn’
Hann beið sjálfur þangað n
komið var til dyra til þess a
biðja afsökunar á gabbinu.
(3.-4. tbl. 1904)
hundarnir bitu.. •
Margir halda að ekki geri mi^
til hvar komma er sett þe9a
skrifað er. En það er öðru n#r'
Margar setningar eru þannig a ,
merking þeirra breytist eftú Pvl
hvar komman er sett. $e,.
dæmi vil ég taka eftirfaran
setningu og bið ykkur að atha9a
hvernig hún breytist eftir PL
hvar komman er:
Hundarnir bitu menn og k°n
ur, hlupu burt og geltu.
Hundarnir bitu menn, og k°n
ur hlupu burt og geltu.
Hundarnir bitu, menn og h°n
ur hlupu burt og geltu.
Færð á brott...
A: í gær sá ég lögregluþjónfarCl
með stúlkufrá altarinu.
B: Hvað hafði aumingja stúlka
gert?
A: Hún hafði gifst honum■
(5.-6. tbl. 1904)