Æskan

Árgangur

Æskan - 24.12.1910, Blaðsíða 2

Æskan - 24.12.1910, Blaðsíða 2
Bætiir laiða bOrmini: Engilbörnin, el'tir Sigurbjörn Sveinsson. Vcrð 25 aur. Rauöhetta, með mörgum myndum ... —40 — Dýrasögur, eftir Þorgils Gjallanda ... — 1 króna. Hiðjið l'oreldra ykkar að gefa ykkur einhverja af þessum bókum. IJær eru allar skemtilegar. Dýrasötiiirnai* liafa öll börn gotl af að lesa, og luigsa um að l'ara vel með dýrin. Við böfum líka margar aðrar bækur, sem gaman er að lesa, og ef þið batið sparað ykkur saman aura fyrir bókum, þá skuluð þið koma og' kaupa íyrir þá í Bókaverzlun SiGF. EYMUNDSSONAR, Lækjargötu 2. Barnablaðið ,ÆSKAN‘ kemur úl í Itevkjavík cinu sinni á mánuði, Ivö lölubl. í senn, alls24 tlbl. á ári og auk þess sérstakl |ól»t»lnð handa skilvis- um kaupendum. Árg. kostar að eins I kr. 2« a. Hún llvtur inyndir, góðar sögur,adisögur arreksmanna, ýmsan fróð- leik o. m. 11. Hún ætti pví að vera í höndum allra islenzkra barna og ung- linga. Nýir kaupendur að næsta árg. (1911) fá Jólablaðið 1910 í kaupbætir. Útsölumenn fá 20—25°/o í sölulaun. Utgefendur Æskunnar eru: Aðalbjörn Stefánsson og Sigurjón Jónsson. Afgreiðsla i Lækjargötu (> a, opin alla virka daga Irá kl. 3—4. Utanáskrift með póstum: ,,Æsknn“ Box A. 12 Rvík. Góð bók lianda iingliiig'iuu er „Ættarg'ralreituriun“. Úórli. Rjarnarson biskup scgir um bók- ina í N. Kbl. 1908, 22. 1)1. »Þessi saga um Ættargrafreitinn er ofur ástúðleg og uni leið efnismikil og skemtileg«. Auk pess má bcnda á uinmæli sr. Fr. Friðrikssonar i Æskunni 1908. Fæst lijá öllum bóksölum og kostar að- cins 1 kroiiu. Kaupir [>ii Bjarma? Ff ckki, pá ættirþú að gera pað sem allra fyrst. Ritstjóri lians er: Rjarni Jónsson kcnnari, Kárastig 2 Rvík. Bjarmi llyt- ur myndir og lög, æíisöguágrip merkra manna, ritgj. og smásögur kristil. efnis. Kemur út tvisvar í mánuði (24 11)1. á ári) og kostar að eins 1 kr. 50 a. árg. Eldri árg. innheftir kosla 1 krónu. Afgreiðslumaður Bjarma er: Sigurjón Jónsson Lækjarg. 0 a, (Box A. 12.) Rvík.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.