Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 24.12.1910, Qupperneq 14

Æskan - 24.12.1910, Qupperneq 14
XII JÓLABLAÐ ÆSKUNNAR 1910 MÚSADANS. TUNGLIÐ skein oj' tólf var orðið úrið, trítluðu átján mýslur inn í búrið. Þær áttu engan kjólinn, cn ætluðu þó um jólin að dansa dátt, og ekkert músar-auga var þar stúrið. Og fyrir jólatré þær lirislu liöfðu, svo himinglaðar litlu mýsnar sögðu: »Gaman, gaman, gaman, gleðjum okkur saman, og dönsum dátt«. — En gömlu hjónin horfðu á og þögðu. Nú sctti músa-mamma’ upp svuntu fína, en músa-pabbi reykti pípu sína. Pá var nú kátt í koti. Af kökum og af floti var næsta nóg, og einnig var þar kjöt og kæfuskrina. En þegar veizlan var i bezla gengi og veslings mýsnar dansað liöfðu lengi, þá tók að kárna gaman: þær tístu allar saman, því kisa kom í gættina og gretli sig í framan. Að sökum var nú sízl úr þessu að spyrja, á sinu verki kisa fór að byrja; hún öllum hópnum eyddi, hún urraði og veiddi með kænni kló og fór svo loks af kátínu að kyrja. s. s. Útgefendur: Aðalbjörn Stefánsson og Sigurjön Jónsson. — Afgreiðsla í Lrekjtirgötu 6 A kl. 3—4 á virkum dögum. Prentsmiðjan Gutenberg 11)10.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.