Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1927, Blaðsíða 5

Æskan - 01.02.1927, Blaðsíða 5
Æ S K A N 13 J^allí kvúl^a 10. Gamanmyndir, gerðar af Carl Rögind. í. Einu sinni fundu þeir upp á því, Pét- ur og Sól'us, að taka vatnsslöngu og festa hana við vatnskranann, vefja hana svo saman í nokkra hringi, loka síðan vandlega fyrir hinn end- ann á henni og hleypa svo vatn- inu í hana. 2. Svo settu þeir skjaldböku innan í hringinn og létu hausinn standa upp úr. Með þessu ætluðu þeir að hrœða Halla, og þeim tókst það, því þegar hann gekk þar hjá, æptj hann yfir sig af hræðslu, því hann hélt að þetta væri svona stór naðra. 3. En svo tók hann kjark í sig og náði 4. Halli reiddi nú hátt til höggs og hjó sér í vopn og réðist á nöðruna og sagði: „Biddu hægur, kunningi! Nú stúta ég þér og sýni með því, að Halli er engin bleyða". Strákarnir höfðu falið sig skaml frá og horfðn á að- farirnar. slönguna í sundur, en þá spýttist vatnið úr henni í stríðum straumi, og svo einkennilega vildi til, að það lenli alt á Pétri og Sófusi, svo þeir fengu A'erðskuldað steypibað, en Halla var skemt.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.