Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1928, Blaðsíða 16

Æskan - 01.07.1928, Blaðsíða 16
64 ÆSK AN „Getur þú ekki skilið hann eftir heima“, sagði bóndi, en hann sagði það þýðlega. „Jeg þori eklu að skilja hann við mig“, svaraði konan. „Þú verður að ráða því, en það verður erfitt fyrir þig að dragast með hann upp fjallið". Frh. □□□□□□□□□□□□□□□ |j ORÐSENDING. g| □□□□□□□□□□□□□□□ AthugiS: „Æskan“ er tvöföld í l>etta sinn, og næsta blaö kemur ekki iit fyr en i september. Gjalddági „Æskunnar" var 1. .júli. Jólabókina er i'arið að nndirbúa, luin verður fjölskrúðug af inyndum og sögum.— Að eins skuldlausir kaupendur fá liana. Munið ]iví að borga blaðið ykkar sem allra fyrst. Xýir kaupendur fá ö siðuslu jólablöðin i kaupbæti, ef peningar fylgja pöntun. 'J'iu síöustu árg. blaðsins kosta 10 krónur, ef iiorgaðir eru fyrirfram. Einstakir árg. á kr. 1,50 og 2,00. •o Drengurinn: „Jeg á að kaupa kraga handa honum pabha“. Báöarþjónninn: „Á hann að vera eins og sá, sem jeg er með?“ Drengurinn: „Nei, liann á að vera hreinn“. Jói og Ilelgi ganga yfir veikan ís. Jái: „Þetta er ekki nema hunda liem“. Helgi: „Það er alveg satt“ :----o----- Siggi frjetti um skipskaða suður í Vik. Siggi: „Skyldi Gvendur liafa farist?“ Ingi: „Hann skrifaði mjer um daginn. Hann hcfði eflaust getið Jiess, ef hann hefði farist“. Gunnar og Nonni voru skólabræður. Þeir mœttust einu sinni á förnum vegi. © © © „ÆSKAN' kemur út einu sinni í mánuðl og auk þess jólalilað. Æskan er yfir hundrað blaðsiður alls á ári. Kostar ]ió að eins 2 kr. 50 aura árg. Gjalddagi er 1. júlí. Há sölulaun, Vs af 5 cintökum minst. Afgrciðslumaður Jóh. Ogm. Oddsson, Laugavcg 63, póstliólf 14. Utanáskrift til ritstj.: Æskan, pósthólf 745, Reykjavík. Útgefandi: Stórstúlca Islands. m m 9 íð © © © © © © © © © Gunnar: „Getur þú lagt saman nokkrar töl- ur í l'lýti og sagt mjer útkomuna? Þú mátt ekki segja 13 — nci, við skulum heldur hafa það 17“. Xonni (þóttalega) : „Jeg er bestur í reikningi í bekknum mínum“. Gunfiar: „Hve mikið er 18 og 27?“ Nonni: „45 — auðvitað". Gunnar: „En 19 og 15?“ Xonni: „34“. i Gunnar: „Ágætt! En 6 og 7?“ Xonni: „13“. Gunnar: „Nú sagðir þú 13“. Xonni: „Já, en það voru 17, sem jeg mátti ekki nefna". Gunnar: „Það vissi jeg vel, en nú sagðir þú 17“. Gunnar litli er að eins 6 ára gamall, en samt kvartar hann yfir dutlungum heimsins: „I gær sneypti mamma mig, af því að jeg vildi ekki fara i liað, en i dag flengdi pabbi mig, af þvi að jeg óð út i sjóinn og baðaði mig“. ----o---- F.inar: „Jeg og pabbi, við vitum alt“. Óskar: Hvar er þá borgin Tobolsk?" Einar (hugsar sig lengi um) : Það er eitt af því sem pabbi veit“. Vinurinn: „Hvað þótti þjer mest um vert á ferð þinni um Alpafjöllin?" l'erðamaöurinn: ,‘Að konan mín var altaf mállaus af aðdáun". ----o---- R i t s t j.: Gnðm. Gislason, Margrjct Jónsdótfir. Prentsmibjan Gutenbehg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.