Kyndill - 01.03.1934, Qupperneq 14

Kyndill - 01.03.1934, Qupperneq 14
Kyndill Ríkisauövald rikisrekstur I gera slíkar ráöstafanir aö óumfiýjaniegri nauösyn, pá er verid aö grundvalla ríkisaudvald — ríkisrekstur. En sökum þess að hér er um aö ræða miilibils- ástand, vissa tegund skipulagsþróunar, veröur hvorugt ráðandi, gamia einka-auðvaldsstefnan né nýja socialist- iska stefnan, heidur verður sífeld barátta jrar á milli og víxláhrif um fyrirkomulag og stjórn. Ef við athugum jrau tímabil í mannkynssögunni, þegar þjóðskipulagið hefir tekið fjárhagslegri umsköp- un, sjáum við að slík' átök hafa ávalt átt sér stað meðan breytingin hefir gengið um garð. Gildir þetta bæði er við athugum breytinguna, er þrælahaldið lagð- ist niður, en lénsmannavaldið tekur við, og þegar nú- verandi auðvaldsskipulag tók við af lénsmannavaldinu. Samanburður á baráttu gamia og nýja tímans á okkar dögum styrkir enn fremur þessa staðreynd. í samræmi við gildandi hagfræðileg lögmál einka- auðvaldsins fer skifting arðsins og, lífsgæðanna fram með tilliti tii stéttamótsetninganna, þannig, að þegar lág verkalaun auka ágóðamöguleika arðræningjans, er það skoðaö sem mælikvarði fyrir árangur framleiðslunnar. Gegn þessu eru grundvallarreglur jafnaðarstefnunnar settar fram, um þjóðnýta, skipulagsbundna skiftingu lífsgæðanna í samræmi við árangur framleiðslunnar. Samkvæmt höfuðsetningu einka-auðvaldsins — og hinnar blindu einstaklingshyggju — er ágóði eða arður eigandans afgerandi eða alls ráðandi. Verði enginn á- góði, eða sé engin ágóðavon, er framleiðslan takmörkuð. (Sbr. togaraútgerðina.) Kenning jafnaðarstefnunnar um 12 i

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.