Kyndill - 01.03.1934, Blaðsíða 38
Kyndill
PróSessoar
Jnliaxs Tandler
Yfirmaður fátækramáianna í Wien, prófessor Julius
Tandler, var ekki' í A'usturríki nú í febrúar þá er Doll-
fuss braut verkaiýðshreyfinguna á bak aftur. Tandler
var þá á heimleið eftir 8 mánaða ferð um Kína. Allir
foringjar jafnaðarmanna í Wien, sem til náðist, voru
teknir fastir þegar á mánudag þann 12. febrúar og það
var einnig gefin út skipun um að handtaka Julius
Tandler.
Laugardaginn þ. 17. marz kom prófessor Tandler
heim til Wien eftir ferð sína, og sama dag tilkynti
hann komu sína á lögreglustöðina og var strax settur í
fangelsi.
Prófessor Tandler hafði gott tækifæri til þess að
komast hjá handtökunni með því að fara alls ekki aftur
til Wien. En hann vildi að sama gengi yfir sig og aðra
flokksbræður sína.
Petta ffamferði prófessors Tandler vekur mikla at-
hygli. Það hrekur ósannindi þau, sem borin hafa verið
út um austurriska jafnaðarmenn, að þeir hafi flúið er
til lokaorustunnar kom. Tandler fer til Wien þó hann
viti, að sín bíði opinber ákæra urn landráð.