Kyndill - 01.03.1934, Page 44

Kyndill - 01.03.1934, Page 44
KyndiII Frá öðrum löndum hefir kolaiðnaði hrakað mikið og orðið að víkja fyrir enskum kolum, sem nú eru miklu ódýrari. Otgjöld til hernaðar hafa prátt fyrir vandrœðiip verið, aukin. - Danmðrk Þing ungra jafnaðarmanna í Danmörku hefir ný- lega verið haldið. Samkvæmt skýrslu formanns, H. C. Hansen, var árangurinn af starfinu mjög góður. Síðast- liðin 3 ár hefir deildum innan sambandsins fjölgað um 122 og félagatalan aukist um 7000. Eru nú í samb. 285 deildir með um 21 000 félögum. Fundir voru haldn- ir 4493 árið 1933, en 3125 árið 1931. Leshringum fjölg- að frá 174—226. Ferðalög og útilegur frá 2234—2928, skemtikvöld og skemtanir frá 1130—1620 auk ýmis- legs annars, sem gert hefir verið. H. C. Hansen var endurkosinn formaður D. S. U. Mikill hugur er í ung- um jafnaðarmönnum í Danmörku. * 42

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.