Kyndill - 01.03.1934, Page 45

Kyndill - 01.03.1934, Page 45
Kyndill Giaeomo Matteofti Þeklasli og áhrifamesti foringi ítalskra socialista var vafalaust Giacomo Matteotti. Matteotti v3r bóndasonur og alinn upp á Pósléttunni. Snemma hneigðist hugur hans að stjórnmálum, og hóf hann pegar baráttu í heimahögum fyrir hagsmunum verkamanna. Lagði hann sérstaklega mikla rækt við að skipuleggja þá faglega. Árið 1919 var hann fyrst kosinn á ping. Duldist pá ► engum hvíiíkum yfirburða hæfiieikum hann var búinn á öllum sviðum. Fór pegar að kastast í kekki á milli hans og Mussolini. Var Matteotti jafnan foringi peirra, er voru í andstöðu við Mussolini. Sérstaklega er í minnum höfð ræða, er Matteotti flutti í þinginu 30. maí árið 1924. Ræðan stóð í tvær klukkustundir. Lýsti hann par hvernig fascistarnir hefðu á svívirðilegan hátt beitt ógeðslegum meðulum og svikunf í kosningum, er þá voru nýlega afstaðnar. Fascistiskir áheyrendur reyndu með ópum og háreysti að eýðileggja áhrif ræðunnar, sem var fylgt meö óvenju-athygli af töllum öðrum áheyrendum. Þegar Matteotti hafði lokið ræðu sinni, gekk hann út úr pingsalnum til vinar síns, Cosattini, og sagði „Þna er bezt að pi(\ búið ifkkur 43

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.