Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Page 25

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Page 25
—19— rpikningurinn orðinn svo geggjaður, þegar Július Sesar tók til að rannsaka almanakið rómverska, að vetrarmánuðirnir voru komnir aptur á liaustið og haustmánuðirnir aptur á mitt sumar. Sesar tók sig bá til og fjekk stjörnufræðing einn að nafni Sósigenes ril að laga aimanakið og koma á'tímareikningi þeim, er síðrn var kenndur við Sesar og nefndr hinn júlíanski. Tunglárið var nú hætt við og þá um leið við innskotsmánaða- reikninginn. Sesar mælt.i svo fyrir, að meðal- lengd ^ársins skyidi vera 30014; dagar; í því skyni skyidi fjórða hvert ár hafa 366 data, en hin árin 365. Það ár, sem fyrst var reiknaður tíminu eptir hinni júlíönsku aðferð, varð að hafa miklu styttra en að rjettu lagi, nefnilega 445 daga, af þvi menn voru orðnir svo langt á eptir tímanum. Nú skyldi maHur ætla, að ekki hefði stórvægi- lega þurit að leiðrjetta tímareikuinginn allt fram á vora daga. En prestarnir komu aptur ólaai á. Þegar ákveða skyldi millibil í tímanum, hðfðu Rómverjar einkenuilega aðferð, sem hlýtur að að hafa komið ruglingi á hlaupárin. Þeir sögðu lannig t. a. m., að 5. dagurinn í hverjum mánuði væri hinn 3. á undan hinum 7., eða 3 dögum á undan hinum 7 , í stað þes» að vjer segjum, og tað með rjettu, að 5. mánaðardagurinn sje hinn 2. á undan liinum 7.. eða 2 dögum á undan hinum 7.*; og eins, ef um vikur eða ár var að ræða. Afieið- ingin af þessu varð sú, að prestarnir ljetu þriðja hvert í staðinn fyrir fjórða hvert ár liafa 300 daga. Skekkja sú, sem af þessu ieiddi í tímareikningnum og sem reyndar ekki nam miklu, var smámsaman löguð af Ágústusi keisara. Mánuðirnir hljóta að liafa mismunnndi lengd, en þeir þyrfti þó ekki að vera eins mislangir og þeir er’u eptir vorum tímareikningi. Uppliaflega var það fyrirkomulap, að annarhvor íránuður skyldi hafa 3t dag og hinir 30 d^ga í öllum hjaup- árum. en öll ör.nur ár skyldi einn dagur,tekinn af febrpar, er ávallt þótti óheillamánuður. í júlí varð þannig 31 dagur og í ágúst 30 dagar; en af smjaðri *) Eins ajánm vjer aá tíminn er talinn af Kristi, þóttúGyd' ingnlandi væri, þnr sem hann segir: „Eptir þrjá dagu mun jeg upprísa" Vjet hefdnm búizt vid, ad þnrstædi: „Eptir tvu daga“ o. 8. frv.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.