Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Qupperneq 27
—21—
skekkjan, sem tiá var á orðin, lagfœrð mefi bví að
kasta burt 11 kinum síðustu dogum í febíilar bað
árið, þannig, að næsti dagur á eptir 18. febrúar
varð 1. marz. í Euglandi var mótspyrnan svt> mik-
il á móú hinu nýja tímatali, að það komst þar ekki
á fyr en árið 1753. Var það þar unnið upp, sem
menn voru orðnir á eptir tímanum, með því að láta
14. september koma næst á eptir 2. september.
Alþýða varð hamslaus út af þessu, þótti stjórnin
hafa stolið af sjer hinum 11 döeum, ng heimtaði
að fá þá aptur, on því var náttúrlega ekki gegnt.
Öll ríki norðurálfunnar hafa nú hætt við „gamla
stýl“ og fara eptir tímatali Gregors, nema Rúss-
iand, euda eru menn þar nú 12 dögura á eptir tím-
anum.
Þó að nú þessi vor tímareikningur sje einfald-
ur og mjög nálægt rjettu lagi, er þó til annað tíma-
tal, sem bæði að einfeldni og nákvæmni tekur hon-
um fram. Og það er merkilegt, að það er komið
upp hjá Persum, hálfmenntaðri jíjóð og ókris’inni
austur í Asíu. Þetta hið persneska tímatal hefur
það sameieinlegt með hinu júlíauska, að einum
degi er skotitS inn fjórða hvert ár, en þó svo, að
þeim degi, sem eptir hinu júlíauska tímatali er
skotið inn í hið 32. ár. er eptir hinu persneska ekki
skotið ínn fyr en árið næst á eptir eða í hið 33. ár.
Það er sama sem sleppt vteri í hinu júlíanska tíma-
tali innskotsdeginnm 128. hvert ár, en öllnm hiu-
um inuskotsdögunum væri haldið. Með þessu
móti verður nákvæmnin svomikil, að það þuria
5000 ár til þess skekkjan nemi einum degi. Er af
því auðsætt, að vort tímatal er ekki svo lítið óná-
kvæmara. Persneskur stjörniifræðingur, að nafni
Omar, kom upp með þennnn tímareikning árið
1100 eptir Krists fæðing eða meira en 500 árum
áður en rírrbót Gregors páfa var í lög leidd.