Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Page 30
-24—
hætfodrögum |)eim, er Pembina-ljöll kallast, cn nokkur
hluti hennar er uppi á ,,fjöllunum‘;, í Cavalier County.
Burtílutninguriun úr Nýja Islandi hjelt áfram nokkur ár,
og leituðu j)eir, er burt fluttu, flestir til Dakota, þangað
til árið I8SL }>á hófst hin svo kallaða ,, Argyle-nýlenfla‘*
i Manitoba-fylki hier um bil 100 mílur vestur frá Winni-
peg. Og streynuli fólk fangað um nokkur ár, bæði J>að,
er enn hjelt áfram að yflrgefa Nýja Islar.tl, og sömuleiðis
nýkomið fólk frá Islandi. Næst ,,Dakota-nýlendunni“
er Argyle-byggðin mesta akuryrkjii-r.ýlendan, sem Is-
lendingar eiga. — Leið burtflytjendanna frá Nýja Islandi
til ,,I)akota-nýlendunnar“ lá í gegn um bæinn Pembina
í norðauslurhorninu á Dakota. Ut af því settust nokkrir
að í Jieim bæ, og á talsverður Islendinga-hópur þar enn
heima. - I Winnipeg, höfuðstað Manitoba-fylkis, hafa
Islenclingar um langan tíma a'tt heima svo að fleiri þús-
undum hefur skipt, og leiddi landnámið í Nýja Islandi
til þess, að ft'»lk vort tók að setjast þar að og að bær þessi
hefur að nokkru leyti orðið aðalból Vestur íslendinga.
I sambandi ð Nýja Islar.ds landnárniðstendur |iaðog,að
bærinn Selkirk,se.n er á leiðinni )»aðan til Winnipeg, höf-
ur orðið aðsetur allmargra lslendinga.--Arið 1885 vaV
ekki lengur land að fi ókeypis í ,, Argylc-nýlendunni“,
og ,,I)akota-nýiendan“ var enn fyr orðin albyggð. I olk
frá Islandi hjel.t þó áfram að streyma hingað vestur ár-
lega þetta leiddi til )«ess, að það ár vnr byrjað ámynd-
an tveggja is’en/.kra nýlenclna. Onnur feirra er hin svo
kallaða ,,l>ingvnlla-nýlenda“, rjett utan við vesturtak-
mörk Manitoba-fylkis í Assiniboia, um hálft þriðja
hundrað mílur norðvestur frá Winnipeg. Og voru burt-
flytjendur frá Nýja íslandi einnig meöai frumbyggjanna
þar.Zjl Ilin nýlendan myndaðist nálægt vesturströnd
Manitoba-vatns, og lá norðurhluti hennar við smá-vatn
það, er Swan Lake (Alptavatn) heitir, og var nýlendan
fyrir þá sök nefnd ,,Alptavatns-ný!enda“. þeir, sem í
norðurhlutanum settust að, urðu brátt óánægðir með
landnám sitt, tóku sig upp og færðu bústaði sína um