Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Side 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Side 32
2(5— hyggö fr«i ,, Dakota nýlendunni“, og að eins fólk lir þeirri nýlendu hefur enn tekið sjer |>ar land. eru upp talin hin eiginlegu landnam Islendinga hjer vestra. F.n auk þessahafa all-margir flutt fráýmusm stötfum hjer í austurbyggðum, bæói frá Dakota og Winni peg og enn fleiri stööum, alla leið vestur á Kyrrahafs- strénd, og hafa j;eir hclzt setzt )>ar ntS í tveim Iiæjum: Victoria í british Columbia og Seattle í Washington- ríki. Og þó að eigi fáir þessara manna hafi leitað þaðan aptur burt, eiga |>ó nokkrir enn heima á báðum þessum slöðum |>ar vestra. I Sayreville i New Jersey, ekki langt frá New Vork, settist íslenzkur vesturfarahópur einn að fyrir ein- um 7 eða 8 árum, og eru leif; r af | eim hópi )>ar enn. — I Milwaukee eru mi engir Islending.nr lengur búandi. Fn )>aðan fluttust nokkrir fyrir mörgu.n árum til Chicago, og síðan hefur lala Chicago-Islendinga til muna íjölgað. I Minneapolis eru fáeinir íslendingar. Og í Marshall í Minnesota og Minneota sinn hópur á hvorum stað, og heyrir það til ,.Minnesota-nýlcndunni“ Grafton, N. Dak., er dálítil Islendinga-stöð, sömuleiðis Grand Forks, Park River, Edinburgh, Milton, Cavalier og Canton í í N. Dak., og heyrir )>að til ,,Dakota-nýlcndunni“. Og Canada-megin ,,íínunnar“ eru auk Jeirra bæja, sem þeg- ar hafa taldir verið, stærri eða minni íslendinga-stöðvar: Rat Portage og Ktewalin í Ontario Glenboro og Bran- don í Manitoba, og Calgary í Alberta. Löngu áður en hirn eiginlegi litflutningur frá Is- landi hófst, sem leiddi til lar.dnáms J.ess, er nú hefur verið frá skýrt, voru nokkrir Islendingar komnir niður í Utah, »Mormónalandinu. Fluttu hinir fyrstu þeirra vestur rjett eptir miðja þessa öld. £eir voru frá Vest- mannaeyjum og fóru þaðan fyrst út fil Kaupmannahafn- ar cg þaðan ásamt nokkrum dönskum mönnum, sem líka höfðu gerzt Mormónar, vestur um haftil hins fy»i*neitna lands síns í Ameríku. Vesturfarasaga þessara vdenzku

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.