Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Page 33
—27—
Mormóna og þeirra, er síðar smábættast við hóp þeirta í
Utah, cr lítt kunn, enda stendur hún í allsendis engu
sambandi við komu annarra Islendinga hingað til lands
og landnám þeirra í hinnm ýmsu byggðum, sem aö fram-
an hafa verið nefndar. |>ess skal þó getið, að nii eiga
all margir Islendingar, sem ekki eru Mormónar, heinia
í Utah, bæði í bænum Spanish Fork og liklega viðar.
Yuiisleg laga-ákvæði.
l>egn-rjcltindi,
ICarlmenn og ógiptar konur 21 árs að aldri
sem búa í Canada, geta ger/.t brezkir þegnar ep'ir
að hafa verið |>ar i 3 cr, eða unnið í þjónustu
Canada stjórnar eða einlíverrar fylkisstjórnar i
Canada í 2 ár. Þeir, sem æskja eptir því að gernst
brezkir þegnar og hafa uppfyllt ofnnritaðar skyld
uf, verða að aliegirja hollustu eið og gera yfir,ýs-
ingu, staðfest>> með eiði,um það, að þeir liafi verið
nœgilega lengi 5 Canada, og að ætlun þeiira sje að
búa þar framvegis.
Þeir sem hafa gerzt brezkir begnar, geta afsal-
að sjer þeim skyldum og rjettindum, sem með því
fylgja, um lengn eða skemmri tíma, ef þeir æskja
þess.
Útlendingum, sem ekki hafa gerzt brezkir
þegnar, eru veitt öll sömu ijettindi og brezkum
þeenum vi'5víkj->ndi eignum þeirra, að því einu
undinskildu, að eianirnar geta uudir e"gum kring-
u mstæðum veitt þeim kosuingarrjett njekjörgengi.
Atkvædisr.lcttur vi<J kosningar til
lloiuiiiion- jlillgsilis.
Að Norðvesturlandinu undanskildu útheimtast
sömu skilyrði í öllum fylkjum Canada til þess
að hafa atkvæðisxjett vtð koiíniugar til þingsins, og
eru þau þessi.
Eitt atkvæði skai hver karlmaður eiga, sem er
21 árs að aldri, (að Indíönum meðtöldum. ea