Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Page 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Page 35
29 kjördœmi, sem hartn vill creiða atkvæði í, oq; síð- ast liðual2 mánuði lieimiiistastur innau i'ylkisins. GIGNIU raDANÞlir.IVAU FJÁItNÁMI í JIAMTOIIA. a) Itúm og nímfatnaður otr liúsbúnaður, sem notað er á heioiili þess, sem í lilut á, allt upp að $500.00. b) Allur nauðsynlegur fatnaður handa Jieim, sem í hint. á, og fjölskyldu haiis. c) Tólf bindi af bókum, allar bækur tilheyr- andi starfi manna (books of iirofessional men), ein öxi, ein sög. ein bissa, sex veiði-bogar. d) Matarforði handa þeim, sem íhlut á, og fjöl- skyldu tians í 11 mánuði, ]ióað eins með svo felldu móti, að hann hafi haft það undir höndum, ]>eg- ar lögtakið var gert. c) Þrír hestar (að folöldum og trippum með- töldum), 3 múlasnar og uxar (að ungviðum af sama. t.agi meðtöidum), sex kýr (að kálfum eða kvígum meðtöldum), tíu sauðkindur, tíu svín, 50 alifogtar, og tóður handa öllu ]>essutil1l mán- aða. Hestár, sem eldri eru en 4 ára, eru eUki und- anþegnir, uema )iví að eins að eigandi þeirra brúki þá til þess að vinna fyrir sjer og fjölskyldu sinni. f) Vinnu-áhöld og jarðyrkjuverkfæri aíít upp að $500 virði, y) Óll áköld og útbúnaður til notkunai við guðsþjónnstu. h) 160 ekrnr af landi því, er sá,sem í lilut.á. býr á, eða yrkir, eða notar sem bithaga eða tilannarra þarfa. ?') IIús, fjós, hlöður oggirðingará áður nefndu landi. j) Allskonar útsæði eða frætegundir, nægar til til útsa;ðis í 80 ekrur af landi. /.•) íliúðarhús (nema þar sem bóndi á í hlut) allt tipp að $1,500 virði. Allir eamningar eða loforð til að afsala sjer þessum 'indanþágu rjettindum eru ógildir. Atii.—þessar lagaverndanir ná et ki til þeirra, sem eru að flytja burtu eða hafa strokið úr fvlk- iuu. Sá, sem tekið er lögfaki hjá, má sjálfur ráða.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.