Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Page 37
in, sem machir er dæmdur til að greiða, er borgun
fyrir, að undanteknum mætvælum, klæðnaði og
rúmfatnaði.
ÝmiNleKt.
Vanþekking á landstögunum afsakar engan.
Verzlunarsamningar eru ólögma tir, nema þeir
beri með sjer að hlutaðeigandi málspartar liaii
tekið á móti peningum eða peninga virði.
Undirskriptir með blýanti eru gildandi sam-
kvæmt lögum.
„Nótur1* undirskrifaðar af ómyndugum erti
einkis verðar.
Samningar gerðir við vitskerta menn eru einkis
virði.
Yfirmenn bera ábyrgð á gerðum |>jóna sinna
því að eins, að þær ekki yfi'stigiþað vald, sem |>jón-
unum hefur verið gefið.
Þegar tveir eða IMri reka verzlan i fjelagi. ber
hver og einn af þeim ábyrgð á öllum skuldum
verzl'tnari'inir.
Ómyndugir menn mega vists sigtil þess að læra
iðn eða handverk, en falli þeim ekki vistin, þá
mega þeir ripta samningunum
Vörur, sem v-»ðsettar eru lijá veðlánara, ganga
úr eign þess, er veðset.t’, nema þær sjeu innleystar
innan eins ársfráþeim tím»,er þær voru veðsettar.
I. O. U’s gilda sein óræk sönnun fyrir skuld.
Verkgefandi er ekki skyldur til að gefa þjóni
sínum neinar ástæður 'yiir |>ví, að hann segir hon-
um up > vistinni, ef hann að eins gefur honum lög-
legan fynrvara.
Sí, sem visvitandi gefur ótannan vitnisburð
umsækj tnda um st'iðu, gerir sjálfan sig sekan að
löguin, og má hefja Kigsókn gegn hnnum.
I ftngelsi má sttja menn fyrirskuld:
(1) Þrgar þeir ætla að strjúka b'irt úr fylkinu í
þeim tilgangi að svíkia lán i'dr ittna sína.
(2) Þeíar þeir gert sig seka í að koma undan fje
sinu t aður ne.fndu'n t.ilgangi; en lausn úr fang-
elsinii geta s'íkir m»nu fengið með því.að gefa
fulln egjandi tryggingu fyrir því að þeir mæti
fyrir rjetti á tikeknum degi.