Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Page 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Page 40
—8 l— mjög í ónáð lijí, unnu [>(‘im tjón á allar liinftir. Kinnit; áttu Frakkar mjög í ófriði við Englend- inga, sein líka voru að koina á l'ót nýlemluni, og Immlaði sá ófriður mjög framför lai.dsins. I m árið 1632 áttn Englendingar og Frakkar mjög í orustmn. Ilöt'ðn liiuir fyr nelndu unuið nndir sig mest af landinu, en |>etta ár var það aptur fengið Frökkum til nmráða. Á |>essu tímabili var Canada ýmist undir um- ráðuin verzlunarfjelaga eða undir stjórn Frakkra- konungs sjál s. A árunutn 1756 til 1703 stóð yfir í Evrópu „sjö ára strið-ð“ svo kallaða. Það stríð uaði einnig til Veaturheims, og var hjer bari/.t um |>að, livor þjóðin skyldi liafa umráð yfir landinu, Eng- lendingar báru sigur úrbýtmn og slógu l»-ir eign sinni á Canada.sem síðin hefur heyrt Englandi til. Árið 1763 hefst enska tím ibilið og hefur bað verið fri^samara og framfarasælla en hitt, er á und tn fór. Englendinaum og Frökkttm er í landinu bjitgau, ko n ekki vel saman í fyrstu, og var Can ada út af |>ví skipt í „Efri ‘ og „Neðri^ Canada árið 1791. 1812—1815 stóð yfir stríð á milli Englards og Bandaríkjanna, er að mestu leyti fór fram í Canada. 1837^-8 var uppreisn gerð, er orsakaðistaf pólitiskii óánægju. Árið 1740 sameinuðust |>essir flokkar aptur, og leiddi það t.il |iess,að myndað varenn víðtækara sambmd, sem kallað er Domini'in of Caruida, Það var árið 1867. Sitt hvað um Bandaríkin. Bandaríkin voru mynduð 4. júlí 1770 á alls- herjar fulltrúa-þinsi, sem haldið var í Philadel- phia. Englar.d ' iðttrkendi hiðnýja ríkjasamband 30. nóvember 1782. Nú lteyra sambandi 'ii td 45 ríki, 4 „territories“ (AÞska, Ari/.ona. Npiv Mex co og Oklahoma), og fylkið („district") Columbia,

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.