Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Síða 41
—35—
þar sem stjórnarsetur ríkjasambandsins, Washing
ton, stendtir.
Hvert ríki sendir 2 erindsrtka til efri deild-
ar Congrpssins, og eru (ieir kosntr til 6 ára.
Alls e ga sæíi i efri deildinni S8 |>ingm. Til efri
djildar Congressins er kosið af hinurn vmsu öld-
ungatleildum ríkjanna, en til neðri deildarinnar
með almpnnum kosningnm, og aildir bessi síðar
nefnda kosuing um tvö ár. Til neðri málstof-
iinniir hafa hin ymsu ríki rjett. að kjósá |>ingtnenn
í akveðnum hlutföllum við íbúatölu þeirra; í þeirri
deild eiga sæti .'t:i2 þingmenn.
I ráðaneytitiu ertt S menn, sem útnefndir eru
af forseta, og ska! sú útnefning staðfest af efri
deild senate) alríkislúngsins (Congress). Grover
Cle'eliind er hinn núverandi forseti Bandaríkj-
aitti '. og hefur hann .f.r)O,O00 í árslaun, en varafor-
seti ox táðherrarnir hver um sig $8,000 í laurt.
Fólkstala Bandaríkjanna var árið 1800 talin
«2,022.200.
íbúa tala bæj inna Netv York, Chicago og
Philad-lphia netuur meír rn millíón mauns.
Bambiríkin b >rga 000,00 I mönnutn eptiriaun,
og nemitr sú upph" ð $100,000,000 árlega.
Penintraslát'a (the mint) Bandarikjanna er í
Philadelpltia. Peningar, sem eru t gangi meðal
alntenn'ngs, eni utii $1,1( 0,000,000.
Nvlenda var stofnuð þar sem nú er ríkið
Massychusetts átið 1(120.
Ófriðurinn við Englendinga liófst 19. april
árið I77ö.
F'iðarsamninvur við England undirsktifaður
3. S pt. 1783.
George W'sliingt'in kosinn fyrsti forseti
Band irik janna 1789.
S’ríð vtð Enaiand 18'2;stóðyfiri>snga.ð til 1815.
P'-ælastrí iíö liófst 18GI. Ellefn ríki sögðu sig
úr ríkjasatnbandiuu. Her norðantnanna nam
2.720,000 manns. 'tríðið stóð yfir í 4 ár og var
eiitlivert hið stórkostlega'-ta. er háð hefttr verið
á síðari timum. Hálf milíón manna ljet lífið
í þ im öfriði, og ríkissknldin, sem af honum leiddi,
natn $2,800,000,000.