Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Qupperneq 42

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1896, Qupperneq 42
—36— Manitoba. Manitoba-fylki var tekið inn í Canada-sam- bandið 15. Júlí 1870. Fylkinu er stjórnað af fylkisstjóra, sem settur er af landshöfðimrja Can»da, ásamt ráði, er saman stendur af 5 þingmönnum. í raun og veru er það þetta ráð, sem hefur á hendi stjórn fylkis- ins. Forseti ráðs kessa (prime minister) er kall- aður til embœttis af fylkisstjóra, og er liann ætið leiðtogi þess flokas, er fjölmennari er á þingi. Hann útnefnir sína meðráðendur. Þingið samanstendnr af 40 mönntim, sem allir eru kosnir af alþýðu. F}dkisþingskosningar fara fram á fjögra ára fresti. Laun þiugmanna eru $000 á ári. Hinn núverandi fylkisstjóri er Ilon. J. C. Patterson. Fylkisstjóri er útuefndur til 5 ára. Leiðtogi „liberal“ flokksins, sem nú er við völdin, er Hon. Thomas Greenrvay. Ilann varð fyrst þingmaður 1879; hefur hann gegnt þeim starfa allt af siðan, og er hann hinn eini núverandi þiugmaður, er sat á þingi 1879. „Liberal'1 fiokk- urinn kom til valda 1888. Þýðingarmestu mál, er uppi hafa verið á dae- skrá fylkisins á síðari árum, eru járnbrautarmál og skólamál þess. I ráðaneyti fylkisins eru þessir rnenn nú: Hon. Thomas Greenway (fyrsti ráðherra), for- seti ráðsins og ráðherra akuryrkj .- og innttutn- ingsmála; Hon. D. H. McMillan, fylkis-fjehirðir; Hon. Clifford Sifton, dómsmála ráðherra; Hon.Robert Watson.ráðherra opinberra starfa; Hon. J. D. Cameron, fylkisritari. Allir ráðherrarnir hafa $".000 í árslaun nema fyrsti ráðherranp; hann hefur $4,001 í laun. Forseti þingsins er Hon. Finlay M. Young.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.