Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Síða 6
INNIHALD.
---- BLS.
Tímatalið........................... 1—14
Dagataíia fyrir árið 1901 .............. 15
Valurinn, saga þýdd af J. R...... 16—25
Safn til landnámssögu Islendinga í
Vesturiieimi :
Tildrög að íslenskum útflutningi til
Vesturheims — Islenskur útfiutn-
ingurbyrjar—Stutt fevðasaga hinna
fyrstu vesturfara frá Islandi—Æfi-
söguágrip liiuna fyrstu vesturfara
meðmyndum—Landnámiðá Wash-
ington-ey., Eftir Arna Ouðmundsen 26—48
Landnám Islendinga í Muskoka, í
Ontario og tildrög að því. Eftir As-
qeir V Baldvinsson............. 40—48
Þáttur Islendínga í Nýja Skotlandi.
Eftir Sigvrð ./. Jóhannesson... 54—67
Landnám Islendinga í Minnesota, með
mynd af fyrsta landnámsmannin-
um.Gunnl.Péturssyni'Ogkonu hans 54—67
Telegraffinn......................... 68—72
Líf verkinannanna .................. 73—9S
Ríkmannlegar gjafir................. 93—96
Ymislegt: Verðmæti málpitegunda—Um
timatalið—Þolmagn jarðarinnar—Til
að spauga að..................... 96—98
Helstu viðburðir og mannalát meðal ís-
lendinga í Vesturlieimi.........99—106
Árið 1900 er síðast.a ár 2o. aldarinnar. Hún
byrjaði 1. janúar 1801 og endar nú 31 desember
1900. Árið 1900 er ekki hlaupár. Annars eru
reyndar öll þau ártöl, sem 4 ganga upp í, hlaup-
ár, t d. 1892, 1896. En samkvæmt gregoríanska
tímatalinu dða nýja stíl, er vér brúkum, eru þó
þau aldarártöl undanskilin, sem talan 400 geng-
ur ekki upp í. Samkvæmt nýja stíl eruþví árin
1700, 1800 1900, 2100, 2200, j3 )0, 2500 o. s. frv.
ekki hlaupár.1 Samkvíemt júlíanska tímatalinu
eða gamhi stileru þessi ár líka lilaupár. Þess
vegna er tímatal Rússa, setn enn brúka gamla
stíi, á eftir vorn tímatali Á síðustu hundrað
árum hafa þeir verið 12 dögum á eftir. Þessi
munur vex nú árið 1900 og verður 13 dagar.