Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Page 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Page 36
HICK’S CORN CURE Miki<) af inótlæti lífsins er samsafn af smáum sorgum. Málshátturinn segir: „Margt hroshývt andlit hylur kvalið hjarta“. Hversu satt er ekki þetta. Það er líka satt, að margur fallegur skór með gljá-leðurstá hylur viðkvæmt likþorn. Bæði karlmenn og kvenfólk eiga í stríði við likþorn, sem eru afleið- ingar af skóþrengslum. Skrifstofuþjónninn sem gengur til og frá skrifstofunni sinni; verkamað- urinn. sem þrammar lúalegur til vinnu sinnar; liin fagra mey svífandi í dans-salnum, bölva öll í huga sínnm hinum viðkvæmu líkþornunum. En þó líkþornunum sé bölvað, læknast þau ekki við það. Hversu mörg blótsyrði sem eru viðhöfð og hversu laglega sem þeim er komið fyrir, nó heldur hversu íburðarmikil sem þau eru, draga ekkert úr sársaukanum. Hið eina sem til nokkurs er að reyna, er hið ný-upp. fundna meðal, sem heitir HiCK’S COBN CUKE. liver mundi vilja þjást augnablik lengur, eftir að hafa fengið að vita, að fyrir fáein cent að geta orðið af með þessa þyrna í holdinu? lteynið það. Ef ein askja læknar ekki til fuls þá dregur lnin úr sársaukanum, og ekkert lík- þorn vita menn til að hafi þolað tvær öskjur, þá biðjast þau griða og hafa sig með hægð burtu. HICK’S CORN CURE selt í lyfjabúðunum. CASTOR OIL - sveetened. Þetta er tilbúningur úr hreinni Jtalskri lax- erolíu, efnafræðislega samsett á þann hátt, að gera liana smekklaiua. Að taka sama skamt af þessari olíu eins og vanalegri laxerolíu gérir sömu verkun, og er svo ljúffeng að börnheimta hana. Hún er hrein, engin óþekt lyf hlönduð saman við hana og gerð sæt í tilbúningnum. Er ágæt viðbót við húsmeðulin sem þú hefur. Hún er seld í vanal. flötum laxerolíu flöskum á '25 cent. TKje Martiii, Do!e & Wynne Co., Wholesaie Cruggists, WINNIPEC.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.