Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Page 39
17
Ejöllin gnæfa hátignavleg, liugsandi, og
teygja skuggana út yfir hinar dimmgrænu,
störfenglegu öldur og hylja þær, rétt eins og
þau langi til að koma í veg fyrir þessa hreif-
ingu og að kefja hinar hvíldarlausu, niðandi
stunur við ströndina—hið eina, sem öróar hina
leyndardómsfullu þögn er ríkir umhverfis í silf-
urbjarma tunglsins, sem enn er hulið á hak við
tinda fjallanna.
,,A-ala-ah- a-akbar!“ andvarpaði hljóðlega
gamli Nadyr-Ragim-Ogly, krímiskur Tartari,
æfinlbga stiltur og hóglátur, hrunninní andliti
af hinni suðrænu söl, hár og karlmannlegur og
skynsamur öldungur.
Við lágum til samans á sandinum, undir af-
armiklum hnullungssteini, er oltið hafði úrfjalls-
hlíðinni, og var hann algerlega hulinn í skugga;
allur mosavaxinn, ömurlegur og ófrýnn á svip-
inn. Þeim megin, er að sjö vissi, h^fðu öldurn-
ar borið upp að honum leðju og þara, og er
hnullungurinn þannig í liinuin römmustu skorð-
um, og virðist dæmdur til þess að standa um
aldur og æfi á hinni mjóu sandræmu, er skilur
sjöinn fiá fjallshlíðinni. Bálið, sem vlð höfum
kynt úti fyrir tjaldinu okkar, varpar Ijósi þeim
megin á steininn er snýr upp til fjallanna.
Það er rétt eins og það sé hugsandi skepna,
gædd tilfinningum.
Það skelfur, og skuggarnir eru komnir í
eltingaleik við hjarmann, sem flögrar um hina
fornu kleif.
Við Ragim erum að elda súpu af nýveidd-
um fiski, og við erum báðir í því einkennilega
sálarástandi, þegar alt virðist að vera gagnsæ-
legt, innhlásið, hægt að sjá alt til hlítar; þeg-