Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Qupperneq 42
20
hina dimrr.u klettaskoru, þar senr naðran liafði
hringað sig; irann var særður á hrjöstinu og
lrlöði storknar fjaðrir lians. Unr leið og hann
féll til jarðar, gaf liann af sér veikt og arrmkun-
arlegt liljöð, og harði brjöstinu af möðlausri reiði
við lrarðan klettinn.
Köðrunni varð biit við, og skreið skyndilega
í burtu, en svo sá hún fljötlega að fuglinn átti að
eins fá augnablik eftir ólifuð. Hún hlej'pti í sig
kjarki,' kkreið fast upp að honum og lrvæsti beint
framan i lranrr: ,,Ert þú að de3Tja, eða hvað?“
„ Já, ég er að dej'ja", svaraði valurinn og
varp þunglega öndinni.
„Æfi mín hefur verið hin dýrðlegasta. Marg-
an sigurinn lref ég unnið. Til atlögu lref ég
jafnan öfeilinn verið ©g barist hraustlega, og
himininn hef ég séð og svifið um. Lítið veist þú,
veslings auminginn, irvað heiður himinn er, og
hvað það er að vera flpygur."
„Ekki seint og illa! Hvað er þessi heiði
himinn? Auður og tömur geirnur. Hvernig
ætli ég geti skriðið þangað ? Nú, jæja, mér líð-
ur ágætlega, þar sem ég er. Mér er notalegt hér
við rakann og rökkrið."
Þannig svaraði naðran hinum ftjálsa fugli,
og hlö dátt með sjálfri sér að honum fyrir alla
þessa höfuðöra.
„Og hún hugsaði á þessa leið; „Alt kemur
fyrir eitt, hvort heldur þú flýgur eða skríður,
endalokin eru hin sömu. Alt sem lifir hnígur í
skaut jarðarinnar og verður að dufti.“
En valurinn, hinn ágæti og frjálsi, fór alt í
einu að baða vængjunum, höf höfuðið lítið eitt
og leit í kringum sig.