Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Side 46
21
Ó, þú liinn hugumstöri, sem ert hniginn í
ömælisdjúp liafsins.
Vegleg og væn er þín gröf—liin víf u blik-
ancli liöf!
Þó þú sé.rt hniginn, munt þú æ verða göfg-
aður í kvæðum hetjuskaparins og iireystinnar,
sem skærust ímynd þess er framar öllu öðru
elskar og þráir frelsi og sól.
í kyrðinni glampar á sjöinn, sem speglast og
endurspegiast í fjölbreytilegu litskrúði. Öldurn-
ar niða þýðlega við sandinn, og ég þegi eins og
steinn og einblíni á Ragim, sem búinn er nú að
flytja hafinu kvæðið sitt um valinn. Silfurflöð
tunglsins streymir viðstöðulaust æ lengra og
lengra rit yfir sjóinn, og sknggar fjallanna
hrökkva undan því, og flýja inn í hella og
hamragil. Það sýður hægt í pottinum okkar.
Glöð og gáskafull alda bregður sér á leik og
buldrar og skvaldrar upp í opið geðið á Ragim,
rétt eins og henni sé í mun að skora gamla rnann-
inn á hólm.
„Hvert ætlar þú ? Snáfaðu i burtu! ' Ra-
gim bandar hendinni á móti henni. Hún lægir
sig óðara og læðist til baka út í sjóinn, iilýðin
og auðsveip.
Þó Ragim gjöri það að gamni sínu, að tala
við öldurnar eins og þær séu gæddar sálu, þá er
það frá mínu sjönarmiði á enga lund hlægilegt
eða hræðilegt. Alt umhverfis okkur virðist
kynlega kvikt, lieillandi og liughreystandi.
Rösemd hafsins er svo gagnlirífandi, ogþað
er eins og auðfundið á blænum. sem leggur upp
frá því, upp til fjallanna, sem ekki eru enn búin
að kæla sér eftir hita dagsins, að lögð séu höft á