Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Side 61
39
Magnúsar Jakobssonar, os var móðirhaps
Bjöig Þorsteinsdóttir. Hann koin frá ís-
landi til Milwaukee 1873.
1881. Jón G-unnlaugsson, bróðir Pétnrs, sem áð-
ur er nefndur. Lenti hann í Nýja Islandi
1876, lá þar í hólunni í 5 vikur. Þaðan för
hann til Pembina County í N.-Dakota.
Sama ár. Björn Vernharð-son, ættaður af Eyr-
arbakka. Kom frá íslandi til Mihvaukee
1873; var þar þar til iiann kom til eyjar-
innar. Hann er fððurbróðii Bjm-ns kaup-
manns Kristjánssonar í Reykjavík. Seg-
ist Björn vera kominn í beinan ættlegg í
móðurætt af Þangbrandi biskupi,en í föður-
ættaf Agli Skailagrímssyni,
1881, Hannes Jónsson af Eyrarbakka, sonur Jóns
Jónssonar á Skúmstöðum í Rangárv.sýslu,
og konu hans Ragnhildar Vernharðsdóttur.
Sama ár. Jön Jönsscn frá Skálabrekku í Þing-
vallasveit, sonur Jóns Daníelssonar, sem
lengi bjó að Ásbúð við Hafnarfjörð, tóu-
skyttnnnar göðu. Aíi Jöns var bróðir
Ofeigs ríka á Fjalli á'igfússonar, sem marg-
ir munu kannast við, þótt ekki sé nema úr
,, H eljarslóðarorustu ‘ ‘.
Sama ár. Sigurður Sigurðsson af Eyrarbakka,
ættaður frá Skammadal í Mýrdal.
1S85. Þórður læknir Guðmundsen, bróðir Árna,
sem áður er nefndur —Kom 13. ágúst það
ár. Hann dó snögglega 29. janúar '899.
1881. Magnús Jönsson Þórhallasonar, af Eyrar-
bakfca, en móðir úíagnúsar var Þórunn
Gísladóttir f á Gröf í V.-Skaftafeissýslu.
1887. Jón Þörhaliason, tiésmiður, faðir Magn-
úsar. af Eyrarbakka. .Jón er ættaður frá
Mörk á Síðu, sonur Þórlialla Runólfssonar,
scm lengi i)jó þar.
Sama ár. Kristófer Einarssonjrá Stcig íMýrdal.
Sama ár. Báröur Nikulásson,Bárða'sonar Jóns-
sonar, af Eyrarbakka, ættaður úr Skaftár-
tungu: var móðir hans Sigríður Sigurðar-
döttir, fi á Hvammi, Árnasonar frá Hrís-
nesi.