Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Page 62
40
Sama ár. Gísli Mattíasson, ættaður frá Miðfelli
í Hrunam.firepp í Árnessýslu; fór frá Litlu
Reykjum í Plóa.
1888. Þorgeir Einarsson,ættaður af Eyrarbakka.
Kom til Milwaukee 1873, en dyaldi i Rac-
ine og Walworth. Counties í 15 ár. Faðir
hans, Einar Vigfússon.kom með honum og
er hjá honum enn.
Samaár. Sigurður Jónsson, Árnasonar Magnús-
sonar Beinteinssouar, ættaður úr Þorláks-
höfn. Móðir hans er Þórunn Sigurðar-
döttir frá Skúmstöðum í Landeyjum, og
eru því foreldrar hans bræðrabörn. Kom
til Minneapolis frá Kaupmannahöfn 1885.
1895. Olafur Einarsson frá Steig í Mýrdal, bróðir
Kristófers, sem getið er áður.
Af þeim 20 landnámsmönnum, sem að ofan
eru taldir og nú eru á eynni, iifa 14 mestmegnis
af landbúnaði, 2 sumpart af fiskiveiðum, 1 er
kaupmaður, 1 siglir á skipi sinu og verslar á
sumrum, og 2 eru járnsmiðir. Sumir þeirra hafa
líka opinber störf á hendi, oghafa haft um mörg
undanfarin ár.
Landnáin íslendinga í Hluskoka, og tii-
drög ad pví.
EFTIR ÁSGEIIt V. BaLDVINSSON.
Arið 1873, í júlímánuði, voru samankomnir
á Akureyri,á norðanverðu Islandi, hátt á annað
iiundrað manns, ráðnir til Ameríku-ferðar —
fyrsti stór-hópur af Islendingum, sem lögðu út í
þá liættu að flytja búferluin til Vesturheims.
Mönnum á Islandi var þá líit kunnugt um Norð-
ur-Am«ríkkU,t eða imi það, iivar tiltækilegast