Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Page 63
41
niundi vera að nema þar laini, og þar af leiðandi
var allur fjöldinn af þessum lióp, öráðinn í til
hvers staðar í Ameríku þeir skyklu ákvarða sig.
—Ári áður (1872), hafði séra Páll heit. Þorláks-
Son (þá stúdent), ásamt Haraldi hróður sínum
og nokkrum fleirum, flutt vestur, og setst að í
Milwaukee í Wisconsin í Bandarikjunum, og
voru nokkur hréf frá þeim prentuð í „Norðan-
fara“ um veturinn 1872—73. Og þó að þau bréf
hefðu litlar aðrar upplýsingar en um góða liðan
þeirra í Milwaukee, þá liöfðu menn þó mesta
sína þekkiug á Ameríku þaðan, og svoúr nokkr-
um norskum sendibréfum, sem snúið liafði verið
á íslensku og sumir lesið.
Á Akureyri varð löng bið eftir skipinu, sem
flytja skyldi fólk þetta til Skotlands. Höfðu
menn þá nokkra fundi með sér, til að rœða um
til livers staðar fara skykli. Ollum kom saman
um það, að æskilegast væri, að lialda hópinn og
tvístrast sem minst þegar vestur kæmi,'og reyna
að mynda islenska nýlendu. Við þær umræður
kom í ljós, að nokkrir höfðu þegar skrifað sig til
Milwáukee og vildu þeirii ákvöiðun ekki breyta.
Nokkrir vildu fara til Nýja Skotlands, og aðrir
sem allra lengst inn í óbygðir í Vestur-Canada;
og eftir talsverðar umræður komust menn að
þéirri niðurstöðu, að allur hópurinn—að undan-
skildurn þeini Mihvaukee-mönnum — skyldu á-
kvarða sig til Ontario í Canada, því þar varsagt
gott um atvinnu og mikið af góðu, óteknu iandí.
Þrír menn voru kosnir til að vera leiðtogar
hópsins, og voru það þeir: Ólafur Ólafsson, frá
Espihöli í Ej'jafirði; Eriðjön Erióiiksson, frá
Harðbak í Þingeyjarsýslu; og Báldvin Helga-