Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Blaðsíða 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Blaðsíða 67
45 var afráðið að mynda þar íslenska nýk-ndu, ef loforð fengist frá stjórnirun um, að iagður yrði þá á næsta sumri akvegur frá bænun. Kosseau austur í gegnum liina fyrirhuguðu. isif.nsku bygð. Beið mikill hluti íslendinga í Rosseau um 2 vikur, vinnulaus, eftir því loforði frá stjórninni, en að því fengnu skiifuðu margir sig fyrir heimilisréttarlöndum þar. Fengu menn þá um leið vinnu við að höggva bráðabirgðarveg til nýlendunnar. Kaupgjald var mjög lágt, enda allir fákunnandi til þeirrar vinnu. En er þeirri vegagerð var lokið var orðið svo áliðiö sumars, að menn gátu ekki fiut.t á lönd sín það haust, til þess að geta komið upp húsum og búa um sig að öðru Jeyti undir veturinn, og fiestir þá líka orðnir félitlir, eins og áður er sagt, og þurftu því að sæta vinnu yfir veturinn. Þar af leiðandi fluttu engir á lönd sín það haust, utan Baldvin Iielgason og Davíð Davíðsson, sem keyptu í félagi 200 ekrur af landi, rétt við hina fyrirliuguðu nýlendu, af innlendum manni, er það liafði numið ári áður. A landinu var hús og töluverðar slægjur. Eiuttu þeir þangað um haustið með miklum erfiðleikum; keyptu nokkra nautgripi og heyjuðu fyrir þeim eftir 8. október um haustið. Allmargir staðnæmdust í bænum Rosseau yfir veturinn og höfðu vinnu við skögarhögg, og all-margir föru um haustið til ýmsra staða,til að leita eftir vinnu. Og fóru Islendingar þá strax að dreifast all-víða. Samt munu flestir liafa haft fastan hug á að flytja til nýlendunnar, eins fljótt og kringumstæður þeirra leyfðu. Um vorið 1874 kom Sigtryggur Jónassoa (núverandi ritstjöri Lögbergs) til nýlendunar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.