Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1900, Page 68
46
og var í lanclskoðunarfc vð. Ilann liafði komið
frá íslandi 1872 og staðnœmst í Suður-Ontario,
og mun vera fyrsti íslendingur, sem flutti til
Canada. Hann var þá um sumarið (1874) send-
ur af Ontario-stjörn til Quebec, að mæta þar
störum lióp af Islendingum, sem þá voru á leið-
inni frá Islandi. Fór hann með þann hóp til
Kinmount í Ontario, því þar var þá verið að
byggja járnbraut, og nöga vinnu að fá viðliana.
Og er áður ritað um þann lióp Islendinga er
dvaldi í Kinmount og flutning þeirra til Nýja
Islands í þessu almanaki, af Guðlaugi Magnús-
syni á Gimli— Um liaustið 1875 kom Sigtryggur
Jönasson aftur til ísl. nýlendunnar í Muskoka,
stuttu áður en að íslendingar fluttu frá Kin-
mount t;l Manitoba, og boðaði til fundar í lioss-
eau. Og eftir að hann Jiafði á þeini fundi skýrt
frá landskoðunarferð sinni til Manitoba, og fyr-
irlidguðu landnámi í Nýja íslandi, bauð liann
öllum Islendingum, er fara vildu þá strax með
Kinmount Iiópnum, fiítt far til Nýja íslands,
hvaðan sem væii úr Ontario, og föru þá nálega
allir Islendingar úr Ontario þangaö, 'að uudan-
skildum þeirn er setstir voru á Jönd sín við
Rosseau-ána og vildu .ekki jfirgefa þau án þess
að geta selt verk sín á þeim. Og um vorið og
haustið það sama ár fóvu all-margir . austur til
Nýja Skotlands úr Outario, með þeirri hugmynd
að stofna þar íslenzka nýlendu, og mátti þá
heita lokið öllu landnámi Islendinga í Muskoka.
Sarnt komu þaugað sum árin þar á eftir nokkrir
af Islandi, en þeir staðnæmdust þar fáir, nema
á meðan þeir voru að innvinna sér peninga til
að komast lengra vestur.
Frá 1881—81 var talsverður burtflutningur